Borgarkvartettinn söng fyrir fullu húsi í Krákunni
08.11.2004
Stjórnsýsla - fréttir
Borgarkvartettinn var með tónleika í Krákunni á laugardagskvöldið fyrir troðfullu húsi. Meðlimir kvartettsins eru miklir söngmenn og voru gestir mjög ánægðir með hvernig til tókst.