Fjarnemar í Grundarfirði!

Komið á kynningarfund í bókasafninu á fimmtudaginn (24. feb.) kl. 19:30.

Umræðuefni: Að hittast og skiptast á upplýsingum,

safnfræðsla, upplýsingaleit, lestraraðstaða o.fl.

 

Lánað og leitað

Boðið er upp á safnfræðslu á bókasafninu eða á fundum í félögum og á vinnustöðum. Þetta er liður í kynningu á bókasafninu og þeim möguleikum sem ný tækni og þekking gerir mögulega. Hafið samband við Sunnu í s. 895 5582 eða með tölvupósti.

Netfang: bokasafn (hjá) grundarfjordur.is  

Veffang: http://bokasafn.grundarfjordur.is/

Borgarbraut 16 e.h. gengið inn að ofanverðu. Sími 430 8570