- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Nýjar bækur á bókasafninu og myndasýningar í Bæringsstofu. Í setustofunni er karfa með efni til að föndra pappírskörfur, músastiga og hekla stjörnur og snjókorn. Lítið við hvenær sem er.
Borgarbókasafnið hefur sett upp aðventudagatal með jólasögu.
Einn kafli á dag.
Bókasafnið er aðgengilegt þá tíma sem Kaffi Emil er opið.
Þjónusta á bókasafninu er mánudaga-fimmtudaga kl. 13-17. Munið netfangið bokasafn @ grundarfjordur.is.
Kynnið ykkur myndir og kynningar á facebooksíðu bókasafnsins. Hún er opin öllum, einnig án facebookaðgangs.