- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Lestur og læsi er málefni Bókasafnsdagsins og á vel við á Alþjóðadegi læsis. Markmið bókasafnsdagsins er að venju að vekja athygli á öllu því mikilvæga starfi sem unnið er á öllum tegundum bókasafna og nauðsyn þeirra fyrir samfélagið. Fylgist með í fjölmiðlum. Skoðið veggspjald með uppáhaldssögupersónum bókasafnafólks.
Kosningu vegna bókaverðlauna barnanna er lokið og síðustu forvöð að skila seðlum inn á bókasafnið í Sögumiðstöðinni í dag.