Bókasafn Grundarfjarðar er flutt í Sögumiðstöðina.

  • Útlán, heimilda- og upplýsingaþjónusta.
  • Dagblöð og erlend tímarit hafa bæst við og áskriftum að íslenskum tímaritum fjölgað.
  • Þægileg setustofa frá 7. áratugnum. Heitt á könnunni og þráðlaust Internet (WiFi).
  • Öllum er velkomið að koma og nýta sér safnkostinn, barnadeildina og kíkja á sýningarnar án þess að vera skráðir notendur bókasafnsins.

Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 14:00-18:00

 

Myndir frá flutningunum

 

Árgjöld eru engin. Lánstími á nýju efni er 14 dagar, annars 30-60 dagar.

Sektir eru 10 kr. eftir síðasta skiladag. Framlenging oftast möguleg.

 

Bókasafn Grundarfjarðar, í Sögumiðstöðinni að Grundargötu 35.

 Póstfang: b.t. Grundargötu 30.

Sími 438 1881. Netfang: bokasafn hjá grundarfjordur.is