- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Bækur í bústaðinn og fríið. Aukabækur kosta 50-100 kr. Skiptibókamarkaður.
Fullt af góðum bókum; ævisögur, skáldsögur úr sögusafni heimilanna, spennusögur og kiljur; Ævintýrabækurnar og Fimm bækurnar eftir Enid Blyton og fleiri og fleiri. Magnafsláttur.
Tilvalið í ódýran afmælispakka til afa og ömmu eða pabba og mömmu. Nú eða systur, bróður, vinar eða vinkonu. Alltaf opið frá kl. 15:00 virka daga.
Frá 17. ágúst til 31. maí:
Safnið er opnað kl. 15:00 alla virka daga. Mánudaga - miðvikudaga er opið til kl. 18:00, á fimmtudagskvöldum áfram til kl. 20:00. Föstudaga er opið til kl. 17. Ath breyttan tíma á föstudögum.