- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Björgunarsveitin Klakkur heldur aðalfund sinn 13. febrúar nk. Kl. 15:00
í húsi Klakks Sólvöllum 17a
Dagskrá
1) Kosning fundarstjóra og fundarritara
2) Skýrsla stjórnar
3) Ársreikningar sveitarinnar
4) Umfjöllun um skýrslu stjórnar og ársreikninga
5) Ársreikningar bornir undir atkvæði
6) Kaffihlé
7) Skýrsla umsjónarmanna unglingadeildar
8) Kosning stjórnar
9) Kosning tveggja manna í svæðisstjórn
10) Önnur mál
Fundurinn er æðsta vald björgunarsveitarinnar og því eru allir fullgildir félagar hvattir til að mæta.
Aðeins fullgildir félagar hafa atkvæðisrétt á fundinum.
Þeir sem hafa áhuga á starfi björgunarsveita, langar til að fylgjast með og/eða ganga í sveitina eru hvattir til að mæta.
Fundurinn er öllum opinn – Kaffi á könnunni !