Björgunarsveitin Klakkur heldur aðalfund sinn 13. febrúar nk. Kl. 15:00

í húsi Klakks Sólvöllum 17a­

 

Dagskrá

 

1)        Kosning fundarstjóra og fundarritara

2)        Skýrsla stjórnar

3)        Ársreikningar sveitarinnar

4)        Umfj­öllun um skýrslu stjórnar og ársreikninga

5)        Ársreikningar bornir undir atkvæði

6)        Kaffihlé

7)        Skýrsla umsjónarmanna unglingadeildar

8)        Kosning stjórnar

9)        Kosning tveggja manna í svæðisstjórn

10)     Önnur mál

 

Fundurinn er æðsta vald björgunarsveitarinnar og því eru allir fullgildir félagar hvattir til að mæta.

 

Aðeins fullgildir félagar hafa atkvæðisrétt á fundinum.

Þeir sem hafa áhuga á starfi björgunarsveita, langar til að fylgjast með og/eða ganga í sveitina eru hvattir til að mæta.

 

Fundurinn er öllum opinn – Kaffi á könnunni !