- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
9. bekkur grunnskóla Grundarfjarðar er að safna fyrir útskriftarferð sem farin verður í haust. Bingóið verður haldið í grunnskólanum kl.17. þann 20. mars. 500 kr. spjaldið, veitingasala á staðnum.
Fullt af veglegum vinningum frá fyrirtækjum á Snæfellsnesi og auðvitað eru allir velkomnir
Höfum gaman saman 9. bekkur grunnskólan Grundarfjarðar.