180. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar verður haldinn í Ráðhúsi Grundarfjarðar fimmtudaginn 11. des. 2014, kl. 16:30.

 

Dagskrá:

 

1.       Fundargerðir

1.1        462. fundur bæjarráðs, 18.11.2014.

1.2        150. fundur skipulags- og umhverfisnefndar, 10 des. 2014.   Með samþykki fundarins.

1.3        822. fundur stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga frá 21. nóv. sl.

1.4        71. fundur stjórnar FSS frá 12. og 17. nóv. sl., ásamt fjárhagsáætlun fyrir árið 2015

1.5        146. fundur  félagsmálanefndar Snæfellinga frá 2. des. sl.

1.6        47.   fundur Jeratúns ehf. frá 21. nóv. sl.

 

2.       Bréf ALTA frá 29. nóv. sl., varðandi lokaafgreiðslu svæðisskipulagstillögu.   Jafnframt fundargerð 15. fundar svæðaskipulagsnefndar Snæfellsness frá 14. nóv. sl.

 

3.       Umsögn Grundarfjarðarbæjar um frumvarp til breytinga á tekjustofnalögum

 

4.       Atvinnumál

4.1        Fundur með atvinnurekendum 9. des. 2014

4.2        Lögreglumál í Grundarfirði

 

5.       Bréf Vinnumálastofnunar frá 13. nóv. sl. til Sambands ísl sveitarfélaga ásamt svarbréfi sambandsins, varðandi vinnuaðstöðu fyrir ráðgjafa stofnunarinnar

 

6.       Bréf Mennta- og Mennigarmálaráðuneytisins dags. 25. nóv. sl., varðandi styrk vegna námsupplýsingakerfis

 

7.       Þrettándabrenna í landi Hrafnkelsstaða, umsögn

 

8.       Vegagerðin bréf dags. 28. nóv. sl. varðandi samning um veghald þjóðvega innan þéttbýlismarka

 

9.       Fjárhagsáætlun Grundarfjarðarbæjar fyrir árið 2015

 

10.   Þriggja ára fjárhagsáætlun Grundarfjarðarbæjar fyrir árin 2016-2018

 

11.   Annað efni til kynningar:

11.1     Fundargerðir 14. 15. og 16. fundar samtaka sjávarútvegsfyrirtækja frá 7. og 8. okt. og 3. nóv. sl.

11.2     Erindi Snorraverkefnisins móttekið 2. des. sl, varðandi styrk.

11.3     Skipulagsverðlaun veitt Svæðaskipulagi Snæfellsness.

11.4     Landssamband slökkviliðsmanna, bréf dags. 1. des. sl., varðandi styrk til eldvarnarátaks.

 

12.   Minnispunktar bæjarstjóra