- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
175. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar verður haldinn í ráðhúsinu, miðvikudaginn 18. júní 2014, kl. 16:30.
Dagskrá:
1. Skýrsla kjörstjórnar um sveitarstjórnarkosningarnar 31. maí 2014
2. Kosning forseta og varaforseta til eins árs
3. Kosning bæjarráðs
4. Kosning formanns og varaformanns bæjarráðs
5. Kosning í nefndir skv. B lið 47. gr. samþykktar um stjórn Grundarfjarðarbæjar
6. Kosning formanns og varaformanns hafnarstjórnar
7. Kosning í nefndir og stjórnir skv. C lið 47. gr. samþykktar um stjórn Grundarfjarðarbæjar
8. Fundargerðir
8.1 142. fundur félagsmálanefndar Snæfellinga, 03.06.2014.
8.2 107. fundur stjórnar SSV, 21.05.2014.
8.3 108. fundur stjórnar SSV, 10.06.2014.
8.4 78. fundur stjórnar Sorpurðunar Vesturlands, 05.06.2014.
9. Auglýsing um starf bæjarstjóra
10. Öldungaráð
11. Rafvæðing fundargagna - liður að beiðni D lista
12. Fundartími nefnda – liður að beiðni D lista
13. Ákvörðun um fundartíma bæjarstjórnar
14. Annað efni til kynningar:
14.1 Fasteignamat 2015
14.2 Lausafjárstaða jan-jún
14.3 Yfirlit yfir rekstur jan-maí
14.4 Íbúaþróun
14.5 Siðareglur kjörinna fulltrúa
14.6 Siðanefnd Sambands ísl. sveitarfélaga
14.7 Samkomulag Sambands ísl. sveitarfélaga og velferðarráðuneytisins um talmeinaþjónustu.
14.8 Nýsköpunarráðstefna og verðlaun fyrir nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2015.
15. Minnispunktar bæjarstjóra