- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
173. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar verður haldinn fimmtudaginn 15. maí 2014, kl. 16:30 í nýju húsnæði bæjarskrifstofunnar á Borgarbraut 16.
Dagskrá fundarins:
2. Fundargerðir:
2.1 454. fundur bæjarráðs, 07.05.2014.
2.1.1 Liður 1.4; viðauki við fjárhagsáætlun ársins.
2.1.2 Liður 2; tilboð í tryggingar.
2.1.3 Liður 4; brunavarnaáætlun.
2.1.4 Liður 6; hugmyndabanki Grundarfjarðar.
2.1.5 Liður 8; laun í vinnuskóla.
2.1.6 Liður 9; laun bæjarfulltrúa og nefnda.
2.1.7 Liður 10; leiguverð á Grundargötu 30.
2.1.8 Liður 11; framlög til stjórnmálasamtaka.
2.2 144. fundur skipulags- og umhverfisnefndar, 14.05.2014. – með fyrirvara um samþykki fundarins.
2.3 Fundargerð aðalfundar Jeratúns, 12.05.2014.
2.4 14. fundur svæðisskipulagsnefndar og framkvæmdastjórnar Svæðisgarðsins Snæfellsness, 08.05.2014.
2.5 1. fundur eigendaráðs Svæðisgarðsins Snæfellsness, 04.04.2014.
3. Lántaka hjá Lánasjóði sveitarfélaga
4. Endurskoðunarskýrsla vegna ársreiknings 2013
5. Svæðisskipulagstillaga og umhverfisskýrsla til afgreiðslu
6. Stuðningur við Dvalar- og hjúkrunarheimilið Fellaskjól
7. Afsögn og tilnefning varamanns í kjörstjórn
8. Annað efni til kynningar:
8.1 Sýslumaður Snæfellinga; nýr rekstraraðili að Kaffi Emil
8.2 Landsnet; drög að umhverfisskýrslu kerfisáætlunar 2014-2023.
8.3 Breiðafjarðarnefnd. Svar við umsögn sveitarfélaga á Snæfellsnesi um verndaráætlun.
8.4 Vor í lofti. Samningur við Matís.
8.5 Umhverfisstofnun; drög að áætlun til þriggja ára um refaveiðar 2014-2016.
9. Minnispunktar bæjarstjóra