- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
171. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar verður haldinn í Samkomuhúsinu miðvikudaginn 9. apríl 2014, kl. 16:30.
Dagskrá fundarins:
1.1 451. fundur bæjarráðs, 26.03.2014.
1.1.1 Liður 4: Skipurit Grundarfjarðarbæjar.
1.1.2 Liður 6: Fræðsluáætlun.
1.2 452. fundur bæjarráðs, 09.04.2014.
1.3 143. fundur skipulags- og umhverfisnefndar, 02.04.2014.
1.3.1 Liður 2: Nesvegur, framkvæmdaleyfi.
1.3.2 Liður 4: Umsókn um skilti á torg við heilsugæslu.
1.4 115. fundur skólanefndar, 07.04.2014.
1.4.1 Liður 1: Skólastefna Grundarfjarðarbæjar.
1.5 140. fundur félagsmálanefndar, 01.04.2014.
1.6 45. stjórnarfundur Jeratúns ehf., 25.03.2014.
1.7 814. stjórnarfundur Sambands ísl. sveitarfélaga, 21.03.2014.
2. Ársreikningur Grundarfjarðarbæjar og stofnana 2013 – fyrri umræða – Endurskoðendur fara yfir reikninginn
3. Starfsreglur við ráðningu starfsmanna
4. Reglugerð um Tónlistarskóla Grundarfjarðar – síðari umræða
5. Tilnefning fulltrúa í kjörstjórn
6. Síldardauði í Kolgrafafirði
7. Reglur um akstur vegna þjónustuþega heimaþjónustu FSS
8. Annað efni til kynningar:
8.1 Samningur við Eldor slf. um frágang brunvarnaáætlunar.
8.2 Ráðning í starf umsjónarmanns fasteigna.
8.3 Samband ísl. sveitarfélaga: Framtíðarfyrirkomulag alþjónustu um tengingu við almenna fjarskiptanetið.
9. Minnispunktar bæjarstjóra