169. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar verður haldinn í Samkomuhúsinu fimmtudaginn 13. mars 2014, kl. 16:30.

 

Dagskrá:

 

1.       Fundargerðir:

1.1        450. fundur bæjarráðs, 27.02.2014.

1.1.1           Liður 2; beiðni um afskrift ógreidds útsvars.

1.1.2           Liður 7; tillögur frá stýrihópi íbúaþings.

1.1.3           Liður 11; framkvæmdaáætlun Snæfellsness vegna umhverfisvottunar.

1.2        2. fundur menningarnefndar, 06.03.2014.

1.2.1           Liður 3; hátíðarhöld vegna 17. júní.

1.2.2           Liður 5; nafnasamkeppni Grundargötu 35.

1.3        114. fundur skólanefndar, 11.03.2014.

1.3.1           Liður 1; Skólastefna

1.3.2           Liður 2; reglugerð fyrir Tónlistarskóla Grundarfjarðar.

1.4        142. fundur skipulags- og umhverfisnefndar, 12.03.2014.

1.4.1           Liður 2; nýtt deiliskipulag fyrir 5 sumarhús og flotbryggju að Berserkseyri.

1.4.2           Liður 3; hafnarsvæði – framkvæmdaleyfi.

1.4.3           Liður 4; Nesvegur – framkvæmdaleyfi.

1.5        74. fundur íþrótta- og æskulýðsnefndar, 12.03.2014.

1.6        139. fundur félagsmálanefndar Snæfellinga, 04.03.2014.

1.7        10. fundur vinnuhóps um almenningssamgöngur á Vesturlandi, 26.02.2014.

1.8        77. fundur Sorpurðunar Vesturlands, 27.02.2014.

1.9        118. fundur Heilbrigðisnefndar Vesturlands.

1.10     104. fundur stjórnar SSV, 03.03.2014.

1.11     813. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 28.02.2014.

2.       Málefni OR

3.       Siðareglur kjörinna fulltrúa í Grundarfjarðarbæ, síðari umræða

4.       Samningur við Fellaskjól um matarsendingar til eldri borgara

5.       Málefni Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla

6.       Auglýsing um rekstur á Kaffi Emil

 

7.       Umsögn vegna gististaðar að Grund

 

8.       Stefna Snæfellsness í sjálfbærri þróun

 

9.       Erindi frá Sögustofunni varðandi 800 ára ártíð Sturlu Þórðarsonar sagnaritara

 

10.   Fundarboð, námskeið, boð um þjónustu og umsóknir um styrki:

10.1     Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga, 27.03.2014.

10.1.1       Auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðsins.

10.2     Aðalfundur Sorpurðunar Vesturlands, 28.03.2014.

10.2.1       Ársreikningur 2013.

10.2.2       Grænt bókhald 2013.

10.3     Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Vesturlands, 28.03.2014.

10.4     Aðalfundur Menningarráðs Vesturlands, 28.03.2014.

10.5     Aðalfundur Vesturlandsstofu, 28.03.2014.

10.6     Aðalfundur Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands, 28.03.2014.

10.7     Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, 28.03.2014.

10.7.1       Ársreikningur 2013.

10.7.2       Tillaga um breytingar á lögum SSV.

10.8     Kjör fulltrúa á aðalfund SSV og umboð vegna annarra aðalfunda 27. og 28.03.2014.

10.9     Annetta Ragnarsdóttir 05.03.2014; umsókn um styrk vegna kvikmyndagerðar.

11.   Annað efni til kynningar:

11.1     Starfsreglur svæðisskipulagsnefndar

11.2     Þjóðskrá Íslands 05.02.2014; verklag við uppsetningu á kjörskrá.

11.3     UMFÍ 28.02.2014; auglýsing eftir umsóknum um landsmót 50+ árið 2016.

11.4     UMFÍ 28.02.2014; auglýsing eftir umsóknum um unglingalandsmót 2017.

12.   Minnispunktar bæjarstjóra