- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
165. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar verður haldinn í Samkomuhúsinu þriðjudaginn 17. desember 2013, kl. 16:30.
Dagskrá:
1. Fundargerðir:
1.1 446. fundur bæjarráðs, 05.12.2013. Fundargerð í 8 liðum.
1.1.1 Liður 4: Innheimtureglur
1.1.2 Liður 6: Nýtt húsnæði bæjarskrifstofu og ráðstöfun núverandi húsnæðis
1.1.3 Liður 7: Erindi frá SSV varðandi áframhaldandi samstarf um menningarmál
1.2 447. fundur bæjarráðs, 12.12.2013. Fundargerð í 3 liðum.
Afgreiðslu fundargerðar vísað til dagskrárliða 3-5.
1.3 73. fundur íþrótta- og æskulýðsnefndar, 18.11.2013.
1.4 17. fundur hafnarstjórnar, 05.12.2013
1.4.1 Liður 2: Gjaldskrá og fjárhagsáætlun 2014
1.5 140. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
1.5.1 Liður 1: Breyting á aðalskipulagi Grundarfjarðar – þéttbýli – hafnarsvæði.
1.6 136. fundur félagsmálanefndar Snæfellinga, 10.12.2013
1.7 66. fundur stjórnar FSS, 04.12.2013
1.7.1 Fjárhagsáætlun FSS 2014
1.7.2 Fjárhagsáætlun málefna fatlaðra 2014
1.8 101. fundur stjórnar SSV, 22.11.2013
1.9 76. stjórnarfundur Sorpurðunar Vesturlands, 19.11.2013.
1.10 9. stjórnarfundur Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, 20.11.2013
1.10.1 Minnisblað vegna fundar með fjármálaráðherra.
1.11 10. stjórnarfundur Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, 27.11.2013
2. Ákvörðun um útsvar 2014
3. Breytingar á gjaldskrám
4. Lánayfirlit
5. Fjárhagsáætlun Grundarfjarðarbæjar 2014-2017, síðari umræða
6. Lánasamningur við Arion banka til staðfestingar
7. Samþykkt um fráveitu og rotþrær, síðari umræða
8. Erindi frá Eyja- og Miklaholthreppi varðandi úttekt á kostum og göllum á sameiningu sveitarfélaga
9. Erindi frá Sýslumanni Snæfellinga varðandi umsókn um leyfi fyrir heimagistingu á Grundargötu 18
10. Erindi frá Sýslumanni Snæfellinga varðandi umsókn Rúben ehf. um leyfi fyrir dansleik
11. Umsögn um skýrslu starfshóps um skipulag SSV.
12. Ályktun um sjálfstæði háskóla á Vesturlandi
13. Annað efni til kynningar:
13.1 Bréf bæjarstjórans í Stykkishólmi til Breiðafjarðarnefndar f.h. sveitarfélaga á Snæfellsnesi
13.2 Ályktanir sveitarstjórnarvettvangs EFTA um endurskoðun evrópskra reglna um úrgangsmál og tilskipunar um endurnýtingu opinberra upplýsinga.