50. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í samkomuhúsinu fimmtudaginn 2. desember kl. 17:30. Á dagskrá eru fundargerðir bæjarráðs, fyrri umræða um fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og stofnana ásamt forsendum áætlunar, ákvörðun um nýtingu tekjustofna, breyting á samþykkt um kattahald, umsögn umtillögu sameiningarnefndar félagsmálaráðherra og ýmis gögn til kynningar.

 

Bæjarstjóri