- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
152. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar verður haldinn fimmtudaginn 11. október 2012, kl. 16:30. Að þessu sinni verður fundurinn í Grunnskólanum.
Fundir bæjarstjórnar eru opnir og öllum velkomið að fylgjast með þeim.
Dagskrá fundarins:
1. Fundargerðir bæjarráðs:
1.1 420. fundur, 17.09.2012.
1.2 421. fundur, 25.09.2012.
1.3 422. fundur, 09.10.2012.
2. Fundargerðir nefnda, ráða og stjórna til samþykktar:
2.1 106. fundur skólanefndar, 02.10.2012.
3. Fundargerðir nefnda, ráða og stjórna til kynningar:
3.1 124. fundur félagsmálanefndar Snæfellinga, 02.10.2012.
4. Árshlutauppgjör 31.08.2012.
5. Birting ráðningarsamnings bæjarstjóra og upplýsinga um launakjör bæjarfulltrúa.
6. Bréf frá Guðmundi Ólasyni varðandi Snæfellingshöllina.
7. Málefni Eyrbyggju-sögumiðstöðvar. (Skv. beiðni D-lista).
8. Niðurstaða starfsmannakönnunar. – trúnaðarmál.
9. Fundarboð, námskeið, boð um þjónustu og umsóknir um styrki:
9.1 Landssamband hestamannafélaga, 03.10.2012: Beiðni um styrk.
10. Annað efni til kynningar:
10.1 Snæfellsbær, 24.09.2012: Svarbréf vegna málefna skipulags- og byggingarfulltrúa á Snæfellsnesi.
10.2 Samantekt frá aðalfundi SSV 2012.
10.3 Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum, ársreikningur 2011.
10.4 Ályktun frá stofnfundi Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga.
10.5 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið 25.09.2012: Svar við erindi um undanþágu frá ákvæðum um laugargæslu.
10.6 Innanríkisráðuneytið 21.09.2012: Fyrirspurn um málstefnu sveitarfélaga.
10.7 Þjóðskrá Íslands 02.10.2012: Leiðrétting á fasteignamati 2013.
11. Minnispunktar bæjarstjóra.