- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
150. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar verður haldinn í Samkomuhúsinu, fimmtudaginn 14. júní 2012, kl. 16:30.
Fundir bæjarstjórnar eru opnir og er áhugamönnum um bæjarmálefni velkomið að sitja fundina og hlýða á það sem fram fer.
Dagskrá fundarins:
1. Kosningar:
1.1 Kjör forseta og varaforseta bæjarstjórnar til tveggja ára.
1.2 Kjör fulltrúa í bæjarráð til eins árs.
1.3 Kjör formanns og varaformanns bæjarráðs.
2. Fundargerðir bæjarráðs:
2.1 413. fundur, 24.05.2012.
2.2 414. fundur, 25.05.2012.
3. Fundargerðir nefnda, ráða og stjórna til samþykktar:
3.1 67. fundur menningar- og tómstundanefndar, 30.05.2012.
3.2 105. fundur skólanefndar, 06.06.2012.
4. Fundargerðir nefnda, ráða og stjórna til kynningar:
4.1 Aðalfundur Snæfrosts hf., 23.05.2012.
4.1.1 Ársreikningur Snæfrosts árið 2011.
4.2 2. fundur svæðisskipulagsnefndar og stýrihóps svæðisgarðs, 04.06.2012.
4.2.1 Drög að lýsingu svæðisskipulagsverkefnis.
4.2.2 Umsókn til Skipulagssjóðs.
4.2.3 Yfirlit yfir stöðu og næstu skref.
4.3 122. fundur félagsmálanefndar Snæfellinga, 05.06.2012.
4.4 61. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, 07.06.2012.
4.5 Aðalfundur Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, 07.06.2012.
4.6 Velferð unglinga á Snæfellsnesi. Niðurstaða fundar 22.05.2012.
4.7 70. fundur stjórnar Sorpurðunar Vesturlands, 29.03.2012.
4.8 71. fundur stjórnar Sorpurðunar Vesturlands, 06.06.2012.
4.9 Fundur vinnuhóps um almenningssamgöngur á Vesturlandi, 14.03.2012.
4.10 Fundur vinnuhóps um almenningssamgöngur á Vesturlandi, 23.05.2012.
4.11 Fundargerð aðalfundar Sjávarrannsóknarsetursins Varar, 12.05.2012.
4.11.1 Bréf stjórnarformanns Varar.
4.12 797. fundur stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, 25.05.2012.
5. Viðaukar við fjárhagsáætlun 2012.
6. Skammtímalán hjá Lánasjóði sveitarfélaga.
7. Hækkun grunnfjárhæðar vegna fjárhagsaðstoðar.
8. Systkinaafsláttur á leikjanámskeiðum sumarsins.
9. Íbúaþing.
10. Lifandi miðbær.
11. Starf forstöðumanns íþróttamannvirkja.
12. Endurskoðun innkaupareglna.
13. Erindi frá Þorgrími Kolbeinssyni og Inga Hans Jónssyni um afnot af landi.
14. Ný umsókn um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir Hægt og hljótt ehf. (Kaffi 59).
15. Fundarboð, námskeið, boð um þjónustu og umsóknir um styrki:
15.1 Aðalfundir sjálfseignarstofnunar um Eyrbyggju – Sögumiðstöð og Blöðruskalla, sögufélags, 18.06.2012.
15.2 Fundur Arion banka um efnahagshorfur, 15.06.2012.
15.3 Fundur Hafrannsóknarstofnunarinnar um ástand fiskistofna og aflahorfur, 18.06.2012.
15.4 „Eyðibýli á Íslandi“; beiðni um styrk.
16. Annað efni til kynningar:
16.1 Bréf Grundarfjarðarbæjar til HEV vegna fráveitumála.
16.2 Erindi frá umhverfisráðherra varðandi dag íslenskrar náttúru 16.09.2012.
16.3 Umsókn Hátíðarfélags Grundarfjarðar um dansleik í tjaldi á hafnarsvæði ásamt umsögn hafnarstjóra og bæjarstjóra.
16.4 Umsókn Blöðruskalla (Sögumiðstöð) um veitingaleyfi ásamt umsögn.
16.5 Umsókn um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir ferðaþjónustu á Setbergi ásamt umsögn.
16.6 Bréf til sveitarstjórna frá SAMAN-hópnum.
16.7 Þjóðmálanefnd þjóðkirkjunnar: Velferð barna.
17. Umboð til bæjarráðs í sumarleyfi bæjarstjórnar.
18. Minnispunktar bæjarstjóra.