- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
149. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar verður haldinn í Samkomuhúsinu, fimmtudaginn 10. maí 2012, kl. 16:30.
Fundir bæjarstjórnar eru opnir og er öllum heimilt að koma og fylgjast með því sem fram fer.
1. Fundargerðir nefnda, ráða og stjórna til samþykktar: 1.1 66. fundur menningar- og tómstundanefndar, 02.05.2012. 1.2 104. fundur skólanefndar, 09.05.2012. 2. Fundargerðir nefnda, ráða og stjórna til kynningar: 2.1 Stofnfundargerð Þróunarfélags Snæfellinga ehf., stofnskrá og samþykktir. 2.2 Fundargerð framhaldsstofnfundar Þróunarfélags Snæfellinga ehf., 30.03.2012. 2.3 124. fundur Breiðafjarðarnefndar, 02.03.2012. 2.4 8. fundur framkvæmdaráðs, 09.05.2012. 2.5 796. stjórnarfundur Sambands ísl. sveitarfélaga, 27.04.2012. 3. Ársreikningur 2011, seinni umræða. 4. Kynning samanburðar á helstu niðurstöðum ársreikninga sveitarfélaga á Snæfellsnesi. 5. Íbúaþing/Íbúafundur. 6. Staða húsnæðismála. 7. Laun í vinnuskóla sumarið 2012. 8. Kjör varamanna í menningar- og tómstundanefnd. 9. Fundarboð, námskeið, boð um þjónustu og umsóknir um styrki: 9.1 Aðalfundur Snæfrosts hf., 24.05.2012. 9.2 Fundur um málefni ungmenna á Snæfellsnesi, 22.05.2012. 10. Annað efni til kynningar: 10.1 Beiðni um umsögn vegna umsóknar um að auka við gistirými Farfuglaheimilis Grundarfjarðar að Sólvöllum 13 ásamt svari. 10.2 Beiðni um umsögn vegna umsóknar um endurnýjun rekstrarleyfis fyrir Hægt og hljótt ehf. (Kaffi 59) ásamt svari. 10.3 Frjálsíþróttaráð UMFG, ársskýrsla 2011. 10.4 Frjálsar íþróttir hjá UMFG 2012. 10.5 Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi, ársreikningur 2011. 10.6 Ársskýrsla og ársreikningur Heilbrigðiseftirlits Vesturlands 2011. 10.7 Samstarfssamningur um Heilbrigðiseftirlit Vesturlands. 10.8 Þjónustusvæði Vesturlands bs., ársskýrsla 2011. 10.9 Reglur um stuðningsfjölskyldur fyrir fötluð börn og fjölskyldur þeirra. 10.10 Lánasjóður sveitarfélaga ohf., ársreikningur 2011. 10.11 Erindi frá aðalfundi Búnaðarsamtaka Vesturlands varðandi minka- og refaveiði. 11. Minnispunktar bæjarstjóra.