148. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar verður haldinn í Samkomuhúsinu, fimmtudaginn 26. apríl 2012, kl. 16:30.

Fundir bæjarstjórnar eru opinir og er öllum heimilt að koma og fylgjast með því sem fram fer.

Dagskrá: 

1.        Fundargerðir bæjarráðs:

1.1        410. fundur, 29.03.2012.

1.2        411. fundur, 17.04.2012.

1.3        412. fundur, 23.04.2012.

2.        Fundargerðir nefnda, ráða og stjórna til samþykktar:

2.1        131. fundur umhverfisnefndar, 04.04.2012.

3.        Fundargerðir nefnda, ráða og stjórna til kynningar:

3.1        12. fundur hafnarstjórnar 2010-2014, 18.04.2012.

3.2        Stofnfundur Grundapol á Íslandi, 02.04.2012.

3.3        120. fundur félagsmálanefndar Snæfellinga, 03.04.2012.

3.4        41. fundur stjórnar Jeratúns, 28.03.2012.

3.5        1. fundur svæðisskipulagsnefndar og stýrihóps svæðisgarðsverkefnis, 12.04.2012. – Yfirlit yfir stöðu og næstu skref.

3.6        Fundargerð XXVI. landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga, 23.03.2012.

4.        Ársreikningur 2011, fyrri umræða.

5.        Jeratún ehf. Beiðni um aukið hlutafé.

6.        Beiðni um tímabundna fjölgun starfsmanna á leikskólanum.

7.        Samningur við HLH ehf. og EFS um rekstrar- og fjárhagslega úttekt á Grundarfjarðarbæ.

8.        Skýrsla ÍSOR um jarðhitaleit í landi Grundarfjarðarbæjar.

9.        Earth Check

9.1        Erindisbréf Framkvæmdaráðs um umhverfisvottun Snæfellsness.

9.2        Samningur um þjónustu vegna vinnu að umhverfismálum á Snæfellsnesi.

9.3        „Samanburður skyldra verkefna á Snæfellsnesi og ávinningur af umhverfisvottun sveitarfélaga.“ Greinargerð Náttúrustofu Vesturlands.

10.     Fundarboð, námskeið, boð um þjónustu og umsóknir um styrki:

10.1        Aðalfundur Jeratúns ehf. 27.04.2012 – Kjör fulltrúa.

11.     Annað efni til kynningar:

11.1           Sumarstörf með styrk Vinnumálastofnunar.

11.2           Umsagnir um rekstrarleyfi fyrir gististaði:

11.2.1         65° Ubuntu ehf. – Farfuglaheimilið.

11.2.2         Hálsaból Sumarhús ehf.

11.2.3         Marteinn Njálsson – Suður-Bár.

11.3           Árangur sorpflokkunar júní 2011 – mars 2012.

11.4           Þjóðskrá Íslands, kjörskrárstofnar vegna forsetakosninga 30. júní 2012.

11.5           Heimsókn stækkunarnefndar ESB.

11.6           Arðgreiðsla frá Sorpurðun Vesturlands hf.

11.7           Arðgreiðsla Lánasjóðs sveitarfélag ohf. vegna ársins 2011.

11.8           Iðnaðarráðuneytið, þingsályktun um lagningu raflína í jörð.

11.9           Innanríkisráðuneytið, tímabundin breyting á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga.

11.10        Héraðsnefnd Snæfellinga, ársreikningur 2011.

12.     Minnispunktar bæjarstjóra.