Fyrsti bæjarstjórnarfundur eftir sumarleyfi verður fimmtudaginn 9. septemer kl. 17 í samkomuhúsinu.

Á dagskrá er:

1. Fundargerðir nefnda og ráða;

a) 109. fundur bæjarráðs, 16.06.2004.

b) 110. fundur bæjarráðs, 24.06.2004.

c) 111. fundur bæjarráðs, 01.07.2004.

d) 112. fundur bæjarráðs, 08.07.2004.

e) 113. fundur bæjarráðs, 15.07.2004.

f) 114. fundur bæjarráðs, 05.08.2004.

g) 115. fundur bæjarráðs, 19.08.2004.

h) 116. fundur bæjarráðs, 02.09.2004.

 

2. Rekstraryfirlit bæjarsjóðs og stofnana 31.08.2004.

 

3. Tillaga um átak í skógrækt – gerð skjólbeltis.

 

4. Til kynningar;

a) Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga; bréf 3.9.04 um verkfallsboðun grunnskólakennara.

b) Frá félagsmálaráðuneyti: bréf 2.9.04 um jöfnunarframlög o.fl.

c) Frá fjárlaganefnd Alþingis: bréf 4.9.04 um fundi með sveitarstjórnum.

d) Frá Hafnasamb. svf.; um hafnasambandsþing 28.-29.10.04.

e) Frá Jafnréttisstofu; um námskeið um jafnréttisstarf.

f) Frá bæjarstjóra: yfirlit um nokkra fundi haustsins.

g) Bæjarstjóri: liður til stuttrar kynningar.