- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
129. fundur bæjarstjórnar verður haldinn fimmtudaginn 11. nóvember 2010, kl. 16:30 í samkomuhúsinu.
Fundir bæjarstjórnar eru opnir og er öllum velkomið að koma og hlýða á það sem fram fer.
Dagskrá:
1. Fundargerðir bæjarráðs:
1.1 389. fundur, 20.10.2010.
2. Fundargerðir nefnda, ráða og stjórna til staðfestingar:
2.1 95. fundur skólanefndar, 03.11.2010.
3. Fundargerðir nefnda, ráða og stjórna til kynningar:
3.1 Heilbrigðisnefnd Vesturlands, 93. fundur, 18.10.2010.
3.2 Héraðsráð Snæfellinga, 01.11.2010.
3.3 Sorpurðun Vesturlands, stjórnarfundur 03.11.2010.
3.4 Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 779. fundur, 13.10.2010.
4. Skilmálabreytingar vegna lána hjá Arion banka.
5. Málefni Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Fellaskjóls.
6. Erindi frá Ferðamálaráði Grundarfjarðar.
7. Samningur um endurskoðun við Deloitte.
8. Atvinnumál.
9. Fundarboð, námskeið, boð um þjónustu og umsóknir um styrki:
9.1 Beiðni um styrk vegna Norðurlandamóts U17 í blaki.
10. Annað efni til kynningar:
10.1 Jöfnunarsjóður sveitarfélaga:
10.1.1 Áætluð úthlutun aukaframlags 2010 ásamt úthlutunarreglum.
10.1.2 Tekjujöfnunarframlag 2010.
10.2 Vegagerðin: Samningur um veghald 2010.
10.3 Velferðarvaktin 25.10.2010: Áskorun til sveitarstjórna.
11. Minnispunktar bæjarstjóra.