297. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn fimmtudaginn 10. apríl 2025, í Ráðhúsi Grundarfjarðar, kl. 13:30.
Öll velkomin á fundinn.
Dagskrá:
Annað
1. Ársreikningur 2024 - fyrri umræða. - 2504006
Fundargerðir
2. Bæjarráð - 634 - 2503003F
2.1 2501016 - Lausafjárstaða 2025
2.2 2502020 - Greitt útsvar 2025
2.3 2503018 - Yfirlit yfir ógreiddar viðskiptakröfur
2.4 2407017 - Starf leikskólastjóra
2.5 2503030 - Hrannarstígur 18 - úthlutun
2.6 2503008 - Minnispunktar bæjarstjóra, dags. 3. mars 2025, varðandi kjarasamninga kennara
2.7 2409008 - Fjárhagsáætlun 2025 - viðauki 2
2.8 2501025 - Framkvæmdir 2025
2.9 2503029 - Uppbyggingarsjóður íþrótta- og menningarmála
2.10 2503024 - Slökkvilið Grundarfjarðar - Skýrsla vegna máls nr 25-1713 - Borgarbraut 17
2.11 2503007 - FSN - Skólaakstur 2024
2.12 2503023 - Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála - Frumkvæðisathugun á stoð- og stuðningsþjónustureglum sveitarfélaga - Skýrsla
2.13 2407002 - Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - Skýrsla frá íbúafundum um framtíð Breiðafjarðar.
2.14 2503016 - Félag eldri borgara í Eyrarsveit - Ársyfirlit 2023-2024
2.15 2503017 - Golfklúbburinn Vestarr - Ársreikningur 2022-2023
2.16 2503025 - Skotfélag Snæfellsness - Ársreikningar 2024
2.17 2503026 - Hesteigendafélag Grundarfjarðar - Ársreikningur 2023
2.18 2503027 - Hesteigendafélag Grundarfjarðar - Ársreikningur 2024
2.19 2504001 - Alþingi - Breyting á lögum um veiðigjald
3. Skólanefnd - 179 - 2503002F
3.1 2207007 - Málefni tónlistarskólans
3.2 2207006 - Málefni leikskólans
3.3 2207008 - Málefni leikskóladeildarinnar Eldhamra
3.4 2207005 - Málefni grunnskólans
3.5 2503015 - Mennta- og barnamálaráðuneyti - Þakkar- og hvatningarbréf mennta- og barnamálaráðherra vegna fyrirlagnar PISA 2025
4. Skipulags- og umhverfisnefnd - 267 - 2503004F
4.1 2409027 - Sólbakki lóð B - fyrirspurn um deiliskipulagsbreytingu
4.2 2312014 - Tillaga um breytingu á deiliskipulagi Ölkeldudals
4.3 2312014 - Tillaga um breytingu á deiliskipulagi Ölkeldudals
4.4 2503031 - Breyting Aðalskipulags - miðbæjarreitur
4.5 2501010 - Reglur um skilti
4.6 2503028 - Reglur geymslusvæðis að Ártúni 8
4.7 2503011 - Fornir birkiskógar Hallbjarnareyri - fyrirspurn Skógræktarfélags Eyrarsveitar
4.8 2503032 - Nesvegur 5 - uppsetning á nýrri loftræsingu
4.9 2504005 - Grundargata 57-59 - Götuhönnun
Afgreiðslumál
5. Fjárhagsáætlun 2025 - viðauki 2 - 2409008
Erindi til kynningar
6. Landsbyggðin lifi - Fyrirspurn um samstarf - 2503002
Lagt fram til kynningar bréf félagsins Landsbyggðin lifi, dags. 4. mars sl., varðandi norrænt verkefni sem kallast "Coming, Staying, Living."
7. Heilbrigðisnefnd Vesturlands - Fundargerðir 2025 - 2503021
Lögð fram til kynningar fundargerð 194. fundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands sem haldinn var 10. mars sl.
8. HEV - Ársreikningur 2024 - 2503022
Lagður fram til kynningar ársreikningur Heilbrigðiseftirlits Vesturlands vegna ársins 2024.