Grundarfjarðarbær

 

Fundurinn er öllum opinn.

 

295. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn fimmtudaginn 13. febrúar 2025, í Ráðhúsi Grundarfjarðar, kl. 16:30.

 

 

 

Dagskrá:

 

Annað

1.  

Minnispunktar bæjarstjóra - 2205020

 

   

2.  

Störf bæjarstjórnar á kjörtímabilinu 2022-2026 - 2205021

 

   

Fundargerðir

3.  

Bæjarráð - 632 - 2501007F

 

3.1  

2401026 - Lausafjárstaða 2024

 

3.2  

2501016 - Lausafjárstaða 2025

 

3.3  

2402013 - Greitt útsvar 2024

 

3.4  

2406017 - Launaáætlun 2024

 

3.5  

2501008 - Hrannarstígur 36 - sala á húsnæði

 

3.6  

2501009 - Grunnskóli Grundarfjarðar - ósk um viðbótarstöðugildi

 

3.7  

2501025 - Framkvæmdir 2025

 

3.8  

2501026 - Slökkvilið Grundarfjarðar - Ársskýrsla 2024

 

3.9  

2501003 - HMS - Úttekt á Slökkviliði Grundarfjarðar 2024

 

3.10  

2501014 - Gerum það núna ehf. - Afnot af Sögumiðstöð

 

3.11  

2501027 - Gerum það núna ehf - Afnot af lóð undir afþreyingu

 

3.12  

2501030 - Kvenfélagið Gleym-mér-ei - Beiðni um stuðning v. íslensks búnings

 

3.13  

1910006 - Grunnskóli og íþróttamannvirki - Orkuskipti

 

3.14  

2411020 - Heilbrigðiseftirlit Vesturlands - Eftirlitsskýrsla Leikskólinn Sólvellir

 

3.15  

2501023 - Eldvarnaeftirlit - Skýrsla vegna samkomuhúss

 

3.16  

2501018 - Consello ehf. - minnisblað vegna trygginga

 

3.17  

2501020 - Almannavarnanefnd Vesturlands - Til upplýsinga v. eldstöðvakerfis Ljósufjalla

 

3.18  

2403030 - Gott að eldast - Samstarfsverkefni á Vesturlandi

 

3.19  

2501019 - SSV - Aukaíbúðir á Vesturlandi

 

3.20  

2501015 - Vegagerðin - Kynningarfundur um niðurstöður á endurhönnun leiðakerfis landsbyggðarstrætó

 

   

4.  

Menningarnefnd - 46 - 2409005F

 

4.1  

2408004 - Rökkurdagar 2024

 

   

5.  

Menningarnefnd - 47 - 2501003F

 

5.1  

2501004 - Aðventudagskrá 2024

 

5.2  

2501005 - Ljósmyndakeppni 2024

 

   

6.  

Menningarnefnd - 48 - 2501002F

 

6.1  

2501004 - Aðventudagskrá 2024

 

   

7.  

Menningarnefnd - 49 - 2501006F

 

7.1  

2207019 - Verkefni menningarnefndar 2022-2026

 

7.2  

1801048 - Sögumiðstöðin

 

   

8.  

Hafnarstjórn - 18 - 2502001F

 

8.1  

2411010 - Grundarfjarðarhöfn - Framkvæmdir 2025

 

8.2  

2406008 - Hafnarsvæði suður - skipulagsforsendur og breytingar

 

8.3  

2110004 - Grundarfjarðarhöfn - Komur skemmtiferðaskipa

 

8.4  

2501022 - Ferðamálastofa - Jafnvægi í umferð skemmtiferðaskipa eftir mikið vaxtarskeið

 

   

9.  

Skipulags- og umhverfisnefnd - 265 - 2501009F

 

9.1  

2501012 - Miðbær - skipulag og markaðssókn

 

9.2  

2101038 - Iðnaðarsvæði - tillaga að deiliskipulagi

 

9.3  

2412016 - Óveruleg breyting á deiliskipulagi aðveitustöðvar í Grundarfirði vegna breytingar á afmörkun deiliskipulagssvæðisins

 

9.4  

2411012 - Óveruleg breyting á aðalskipulagi vegna legu háspennulínu Grundarfjarðarlína 2

 

9.5  

2502001 - RARIK - lagning jarðstrengs í Kolgrafafirði

 

9.6  

2502002 - Forsætisráðuneytið - ósk um Umsögn um strenglagningu RARIK um þjóðlenduna Eyrarbotni

 

9.7  

2501027 - Gerum það núna ehf - Afnot af lóð undir afþreyingu

 

9.8  

2502006 - Umsókn um lokun vegar og tímabundna stækkun athafnasvæðis vegna móta

 

9.9  

2502003 - Lagning atvinnutækja í íbúðahverfum

 

9.10  

2502004 - Fyrirspurn - Deiliskipulagsvinna F-2 og ÍÞ-2

 

9.11  

2201020 - Önnur mál umhverfis- og skipulagssviðs

 

   

Afgreiðslumál

10.  

Fjárhagsáætlun 2025 - viðauki 1 - 2409008

 

Lagður fram viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2025 í framhaldi af samþykkt bæjarráðs um tímabundið aukið stöðugildi við stuðning í grunnskólanum.

 

   

11.  

Sýslumaðurinn á Vesturlandi - Ums.b.rek.GII-Nónsteinn slf, Mýrar, 351 Grundarfjörður_2025010509 - 2502007

 

Lögð fram beiðni Sýslumannsins á Vesturlandi um umsögn við umsókn Nónsteins slf. um leyfi til reksturs gististaðar í flokki II, frístundahús. Um er að ræða viðbótarhús við tvö önnur sem þegar eru með rekstrarleyfi.

 

   

12.  

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga - Endurskoðaðar samþykktir FSS - fyrri umræða - 2502010

 

Lagðar til fyrri umræðu endurskoðaðar samþykktir fyrir byggðasamlag um rekstur Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga.

 

   

13.  

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands - Sameiginleg gæludýrasamþykkt uppfærð drög - 2502008

 

Lögð fram uppfærð drög að sameiginlegri gæludýrasamþykkt Heilbrigiseftirlits Vesturlands á Vesturlandi og í Kjósarhreppi.

 

   

14.  

Félag íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafulltrúa - Áskorun á sveitarfélög - 2501021

 

Lögð fram ályktun Félags íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafulltrúa með áskorun til sveitarfélaga vegna sölu áfengis á íþróttaviðburðum.

 

   

Erindi til kynningar

15.  

Hrannarstígur 36 - sala á húsnæði - 2501008

 

Lögð fram til kynningar kauptilboð vegna sölu á raðhúsinu að Hrannarstíg 36, auk kaupsamnings um eignina.

 

   

16.  

Breiðafjarðarnefnd - Fundargerðir 2024 - 2402014

 

Lögð fram til kynningar fundargerð 228. fundar Breiðafjarðarnefndar, sem haldinn var 22. nóvember 2024.

 

   

17.  

Unicef - Árangursskýrsla - 2501024

 

Lögð fram til kynningar skýrsla Unicef um árangur í innanlandsstarfi.

 

   

18.  

Sundsamband Íslands - Sundlaugamannvirki - Skýrsla - 2412007

 

Lögð fram til kynningar mannvirkjaskýrsla Sundsambands Íslands 2024.

 

   

19.  

Innviðaráðuneytið - Opið samráð um áform um lagasetningu - mat á fjárhagslegum áhrifum frumvarpa á sveitarfélög - 2502009

 

Lagður fram til kynningar tölvupóstur Innviðaráðuneytisins, dags. 7. febrúar sl., varðandi opið samráð vegna áforma um breytingar á sveitarstjórnarlögum og mat á fjárhagslegum áhrifum frumvarpa á sveitarfélög.

 

   

20.  

Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir 2025 - 2502011

 

Lagðar fram til kynningar fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga; fundargerð 961. fundar sem haldinn var 17. janúar sl., fundargerð 962. fundar sem haldinn var 22. janúar sl. og fundargerð 963. fundar sem haldinn var 31. janúar sl.

 

   

21.  

Lánasjóður sveitarfélaga - Bréf frá tilnefningarnefnd - 2502012

 

Lagt fram til kynningar bréf frá Lánasjóði sveitarfélaga, dags. 11. febrúar 2025, með auglýsingu eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga.