- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
294. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn fimmtudaginn 16. janúar 2025, í Ráðhúsi Grundarfjarðar, kl. 16:30.
Fundurinn er öllum opinn.
Dagskrá:
Annað
1. Minnispunktar bæjarstjóra - 2205020
2. Störf bæjarstjórnar á kjörtímabilinu 2022-2026 - 2205021
Fundargerðir
3. Bæjarráð - 630 - 2412009F
3.1 2412017 - Hrannarstígur 18 - úthlutun
3.2 2412001 - Sýslumaðurinn á Vesturlandi - Afskriftarbeiðni
4. Bæjarráð - 631 - 2501001F
4.1 2412017 - Hrannarstígur 18 - úthlutun
5. Öldungaráð - 13 - 2412005F
5.1 2412005 - Öldungaráð - Ýmis verkefni
6. Skipulags- og umhverfisnefnd - 264 - 2501005F
6.1 2501012 - Miðbær - skipulag og markaðssókn
6.2 2312014 - Tillaga um breytingu á deiliskipulagi Ölkeldudals
6.3 2311006 - Grund 2 - Breyting á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag
6.4 2412011 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Nesvegur 2 - Flokkur 1
6.5 2405009 - Sólbakki, lóð A - Fyrirspurn um bílgeymslu
6.6 2403025 - Fellabrekka 7-13 - lóð, grenndarkynning
6.7 2410010 - Heiti götu neðan Grundargötu 12-28
6.8 2501010 - Reglur um skilti
6.9 2201020 - Önnur mál umhverfis- og skipulagssviðs
Afgreiðslumál
7. UMFG - samtal um aðstöðumál - 2412014
8. HMS - Úttekt á Slökkviliði Grundarfjarðar 2024 - 2501003
9. Miðbær - skipulag og markaðssókn - 2501012
10. Markaðs- og kynningarmál 2025 - 2501011
11. SSV - Mönnun heilbrigðisstofnana, niðurstöður starfshóps - 2501007
12. Snæfellsnes Adventure ehf - Gerum það núna - Sögumiðstöð - 2501014
13. Eyja- og Miklaholtshreppur - Boð í sameiningarviðræður - 2501006
14. Leikskólagjöld - erindi foreldra um lækkun leikskólagjalda v. jólafrís - 2501013
Erindi til kynningar
15. Vegagerðin - Kynningarfundur um niðurstöður á endurhönnun leiðarkerfi landsbyggðarstrætó - 2501015
16. SSV - Grænir iðngarðar og sjálfbær atvinnusvæði á Vesturlandi - 2412008
17. Heilbrigðisnefnd Vesturlands - Fundargerðir 2024 - 2403013
18. SSV - Fundargerðir 2024 - 2403001
19. Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir 2024 - 2401021