284. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl 2024, í Ráðhúsi Grundarfjarðar, kl. 16:30.

Fundurinn er öllum opinn.

Dagskrá:

 

Minnispunktar bæjarstjóra

1.  

Minnispunktar bæjarstjóra frá 2022 - 2205020

 

   

Annað

2.  

Störf bæjarstjórnar á kjörtímabilinu 2022-2026 - 2205021

 

   

Fundargerð

3.  

Bæjarráð - 618 - 2403005F

 

3.1  

2401026 - Lausafjárstaða 2024

 

3.2  

2402013 - Greitt útsvar 2024

 

3.3  

2401028 - Sorpútboð 2023-2024 - niðurstöður og samningsmál

 

3.4  

2403011 - Húsnæðisáætlun 2024

 

3.5  

2201007 - Íbúðir við Hrannarstíg 18 og 28-40

 

3.6  

2403021 - Byggðastofnun - Umsögn Grundarfjarðarbæjar v. breytingar á afgreiðslu Íslandspósts

 

3.7  

2401018 - Framkvæmdir 2024

 

3.8  

2309002 - Fjárhagsáætlun 2024

 

3.9  

2403029 - Stytting vinnuviku - beiðni um frekari styttingu

 

3.10  

2403019 - Úrvinnslusjóður - Hækkun á endurgjaldi sérstakrar söfnunar 2023 og 2024

 

3.11  

2403022 - BSI - Aðalskoðun leiksvæða, samþykktur verksamningur

 

3.12  

2403016 - Alþingi - Til umsagnar 125. mál frá nefnda- og greiningarsviði

 

3.13  

2403015 - Umboðsmaður barna - Bréf um hljóðvist í skólum

 

3.14  

2402011 - Landskjörstjórn - Glærur og upptaka af fundi landskjörstjórnar með yfirkjörstjórnum sveitarfélaga

 

3.15  

2403028 - Listvinafélag Grundarfjarðarkirkju - Ársuppgjör 2023

 

3.16  

2403027 - Skíðadeild - Ársuppgjör 2023

 

   

4.  

Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa - 6 - 2403007F

 

4.1  

2403018 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Grundargata 90 - Flokkur 2

 

4.2  

2403017 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Grundargata 82 - Flokkur 2

 

   

5.  

Skipulags- og umhverfisnefnd - 257 - 2403004F

 

5.1  

2101038 - Iðnaðarsvæði vestan Kvernár - tillaga að deiliskipulagi

 

5.2  

2312014 - Tillaga um breytingu á deiliskipulagi Ölkeldudals

 

5.3  

2306021 - Borgarbraut 17, íþróttahús tæknirými - umsókn v. deiliskipulags

 

5.4  

2211011 - Skíðadeild UMFG - Þjónustuhús fyrir tjaldsvæði og skíðasvæði

 

5.5  

2309030 - Smáhýsi - Fyrirspurn um svæði fyrir byggingu smáhýsa

 

5.6  

2403026 - Stækkun á aðstöðu Vestur Adventures í Torfabót

 

5.7  

2308001 - Stígamál í Grundarfirði - Fjallahjólaleiðir

 

5.8  

2403025 - Fellabrekka 7-13 - Umsókn um lóð

 

5.9  

2403017 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Grundargata 82 - Flokkur 2

 

5.10  

2403018 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Grundargata 90 - Flokkur 2

 

5.11  

2402029 - Innri Látravík - Umsókn um byggingarleyfi, viðbygging

 

5.12  

2402030 - Innri Látravík - Umsókn um byggingarleyfi, sumarhús

 

5.13  

2205033 - Umhverfisrölt 2022-2026

 

5.14  

2403008 - Land og skógur - Endurskoðun stuðningskerfa í skógrækt og landgræðslu - Ósk um ábendingar og tillögur

 

   

Afgreiðslumál

6.  

Ársreikningur 2023 - 2403036

 

 

 

   

7.  

Lánasjóður sveitarfélaga - Lántaka 2024 - 2404002

   

 

   

8.  

Sorpmál - breytingar 2023-24 - 2212021

   

 

   

9.  

Kosning í nefndir skv. B lið 47. gr. samþykktar um stjórn Grundarfjarðarbæjar - 2205026

 

 

 

   

10.  

Barnaverndarþjónusta Vesturlands - Nýr samningur og kynning - 2403034

   

 

   

11.  

Sýslumaðurinn á Vesturlandi - Umsagnarb. rek. G.II - Grf Hostel, Hlíðarvegur 15 og Borgarbraut 9 - 2009037

 

   

12.  

Sýslumaðurinn á Vesturlandi - Umsagnarb.rek.G.II-Búlandshöfði, Búlandshöfða, Eyrarsveit, Grundarfjörður-2024024072 - 2404003

 

   

13.  

Sýslumaðurinn á Vesturlandi - Umsagnarb.rekstrarl. V.III-Bjargarsteinn, Sólvellir 15, Grundarfjörður_2024016391 - 2403002

 

   

14.  

Grundarfjarðarbær - Um þjónustu HVE í Grundarfirði - 2203025

   

 

   

Erindi til kynningar

15.  

Fyrirspurn um ákvæði laga um Menntasjóð námsmanna - Alvarlegur læknaskortur í Grundarfirði - 2403035

 

   

16.  

Gott að eldast - Samstarfsverkefni á Vesturlandi - 2403030

 

   

17.  

Jeratún - Fundargerð 68 og ársreikningur - 2403031

 

   

18.  

SSV - Leiðir til byggðafestu - 2404006

 

   

19.  

Breiðafjarðarnefnd - Fundargerðir 2024 - 2402014

 

   

20.  

Sorpurðun Vesturlands - Fundargerð aðalfundar - 2403033

 

   

21.  

Heilbrigðisnefnd Vesturlands - Fundargerð aðalfundar og ársreikningur 2023 - 2403032

 

   

22.  

Heilbrigðisnefnd Vesturlands - Fundargerðir 2024 - 2403013

 

   

23.  

Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir 2024 - 2401021

 

   

24.  

Samband íslenskra sveitarfélaga - Íslensku menntaverðlaunin 2024 - tilnefningar óskast - 2404001

 

   

25.  

EBÍ - Til aðildarsveitarfélaga EBÍ - Styrktarsjóður EBÍ - umsóknarfrestur - 2404004

 

   

26.  

Grunnskóli og íþróttamannvirki - Orkuskipti - 1910006