270. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn fimmtudaginn 9. mars 2023, í Ráðhúsi Grundarfjarðar, kl. 16:30.

Fundurinn er öllum opinn.

Dagskrá:

 

Annað

1.  

Minnispunktar bæjarstjóra frá 2022 - 2205020

 

   

2.  

Störf bæjarstjórnar á kjörtímabilinu 2022-2026 - 2205021

 

   

Fundargerðir

3.  

Bæjarráð - 601 - 2302002F

 

3.1  

2301020 - Lausafjárstaða 2023

 

3.2  

2302010 - Greitt útsvar 2023

 

3.3  

2302009 - Sýslumaðurinn á Vesturlandi - Afskriftarbeiðnir

 

3.4  

1910006 - Grunnskóli og íþróttamannvirki - Orkuskipti

 

3.5  

2301007 - Framkvæmdir 2023

 

3.6  

2301016 - Sundlaug - Opnunartími og þjónusta

 

3.7  

2302021 - Hopp Snæfellsnes - Umsókn um rekstur á rafskútum

 

3.8  

2009041 - Grundargata 30 - þróun og framtíðarnot

 

3.9  

2205002 - Úttekt á aðgengi opinberra bygginga í Grundarfirði

 

3.10  

2302018 - Félag eldri borgara, samtal um ýmis mál jan. 2023 - minnispunktar bæjarstjóra

 

3.11  

2302017 - Lionsklúbbur Grundarfjarðar - Þakkarbréf bæjarstjóra v. 2022

 

3.12  

2302020 - Kvenfélagið Gleym-mér-ei - Þakkarbréf bæjarstjóra vegna 2022

 

3.13  

2302019 - Kvenfélagið Gleym-mér-ei - Bréf bæjarstjóra um búnað í samkomuhúsi 15.02.2023

 

3.14  

2302008 - Grunda.pol - Happy New Year and news from Grunda.pol

 

3.15  

2301028 - Háskólinn á Hólum - Staða málstefnu í stoðkerfi ferðaþjónustunnar

 

3.16  

2302022 - Mennta- og barnamálaráðuneytið - Þátttaka í þjóðfundi heima í héraði um framtíð skólaþjónustu

 

3.17  

2302025 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Bókun stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga

 

3.18  

2302027 - Lánasjóður sveitarfélaga - Bréf til allra sveitarstjórna vegna aðalfundar Lánasjóðs sveitarfélaga

 

3.19  

2302029 - Hafnasamband Íslands - Ársreikningur 2022

 

   

4.  

Skipulags- og umhverfisnefnd - 246 - 2301007F

 

4.1  

2301023 - Hlíðarvegur 7 - Umsókn um byggingarleyfi

 

4.2  

1803056 - Skerðingsstaðir Deiliskipulag

 

4.3  

2302012 - Vegagerðin - vinnslutillögur í tengslum við áningarstað við Kirkjufellsfoss

 

4.4  

2301024 - Tilkynning Skipulagsstofnunar um aðalskipulagssjá og stafrænt aðalskipulag

 

4.5  

2302002 - Minnisblað Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna ágangs búfjár

 

   

Afgreiðslumál

5.  

Kosning í nefndir skv. B lið 47. gr. samþykktar um stjórn Grundarfjarðarbæjar - 2205026

 

 

 

   

6.  

Grunnskóli og íþróttamannvirki - Orkuskipti - 1910006

 

 

 

   

Erindi til kynningar

7.  

Svæðisskipulagsnefnd sveitarfélaganna á Snæfellsnesi - Fundargerðir - 2303006

 

 

 

   

8.  

SSV - Aðalfundarboð - 2302024

 

 

 

   

9.  

FSS - Fundargerð 129. fundar stjórnar - 2302026

 

 

 

   

10.  

Breiðafjarðarnefnd - Fundargerðir 2023 - 2302013

 

 

 

   

11.  

Mennta- og barnamálaráðuneytið - Fundir um úthlutun og ráðstöfun fjármuna fyrir alla í grunnskólum - 2303004

 

 

 

   

12.  

Samband íslenskra sveitarfélaga - Sveitarfélagaskólinn framhald - 2303002

 

 

 

   

13.  

Innviðaráðuneytið - Bréf frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga - 2303003

 

 

 

   

14.  

Umhverfisráðgjöf Íslands ehf. - Umhverfisvöktun aflagðs urðunarstaðar í Kolgrafafirði - 2303001

 

 

 

   

15.  

Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir 2023 - 2302005

 

 

 

   

16.  

Umhverfisstofnun - Loftslagsdagurinn 4. maí 2023 - 2302028