- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
262. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn fimmtudaginn 9. júní 2022, í Ráðhúsi Grundarfjarðar, kl. 16:30.
Fundurinn er fyrsti fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar og er öllum opinn.
Dagskrá:
Annað efni til kynningar |
||
1. |
Kjörstjórn, skýrsla maí 2022 - 2205022 |
|
Lögð fram skýrsla kjörstjórnar Grundarfjarðarbæjar um sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí 2022. |
||
|
||
Afgreiðslumál |
||
2. |
Kosning forseta og varaforseta til eins árs - 2205023 |
|
|
||
3. |
Kosning bæjarráðs, aðal- og varamenn - 2205024 |
|
|
||
4. |
Kosning formanns og varaformanns bæjarráðs - 2205025 |
|
|
||
5. |
Kosning í nefndir skv. B lið 47. gr. samþykktar um stjórn Grundarfjarðarbæjar - 2205026 |
|
|
||
6. |
Kosning formanns og varaformanns hafnarstjórnar - 2205027 |
|
|
||
7. |
Kosning í nefndir og stjórnir skv. C lið 47. gr. samþykkta um stjórn Grundarfjarðarbæjar - 2205028 |
|
|
||
8. |
Kosning í eigendaráð Svæðisgarðsins Snæfellsness - 2205029 |
|
|
||
9. |
Fundartími bæjarstjórnar - 2205030 |
|
Ákvörðun um reglulegan fundartíma bæjarstjórnar á kjörtímabilinu. |
||
|
||
10. |
Fundartími nefnda - 2205031 |
|
|
||
11. |
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið - Beiðni um tilnefningu fulltrúa í samráðshóp um forsendugreiningu fyrir verndun Breiðafjarðar - 2204022 |
|
|
||
12. |
Mennta- og barnamálaráðuneytið - Óskað tilnefninga í skólanefnd Fjölbrautaskóla Snæfellinga - 2206004 |
|
Ákvörðun um tilnefningu tveggja fulltrúa af fimm í skólanefnd sem ráðherra skipar. Tilnefning í samvinnu við hin sveitarfélögin á Snæfellsnesi. |
||
|
||
13. |
Starf bæjarstjóra - 2205032 |
|
|
||
14. |
Störf bæjarstjórnar á kjörtímabilinu 2022-2026 - 2205021 |
|
|
||
15. |
Tímabundinn afsláttur af gatnagerðargjöldum - 2206005 |
|
Lagt til að framlengdur verði til 30. júní 2023 gildistími skilmála sem verið hafa í gildi um tímabundinn 50% afslátt af gatnagerðargjöldum af tilteknum lóðum. |
||
|
||
16. |
Umhverfisrölt 2022-2026 - 2205033 |
|
Lagt til að umhverfisrölt verði áfram fastur liður og að fulltrúar í nýrri skipulags- og umhverfisnefnd ákveði tíma fyrir umhverfisrölt í júní/júlí. |
||
|
||
17. |
Grundarfjarðarbær - Um þjónustu HVE í Grundarfirði - 2203025 |
|
Lagt fram svarbréf HVE v. bókunar/erindis bæjarstjórnar. |
||
|
||
18. |
Skipulagsmál - Tilboð í hluta lóðar Fellaskjóls - 2206006 |
|
Stjórn Fellaskjóls hefur tekið tilboði í hluta eignarlóðar sjálfseignarstofnunarinnar. Til staðfestingar í bæjarstjórn. |
||
|
||
19. |
Jafnlaunastefna Grundarfjarðarbæjar - 2012009 |
|
Lagðar til minniháttar breytingar á gildandi jafnlaunastefnu - til afgreiðslu bæjarstjórnar - í samræmi við vinnu að jafnlaunavottun, sem farið hefur fram í samræmi við lög. |
||
|
||
Fundargerðir nefnda |
||
20. |
Bæjarráð - 588 - 2205002F |
|
20.1 |
2202026 - Framkvæmdir 2022 |
|
20.2 |
2203043 - Leikskólinn Sólvellir - Skipulag skólastarfs 2022 |
|
|
||
Minnispunktar bæjarstjóra |
||
21. |
Minnispunktar bæjarstjóra - Frá 2022 - 2205020 |
|
|
||
Erindi til kynningar |
||
22. |
Samband íslenskra sveitarfélaga - Sveitarfélagaskólinn, tilkynning til sveitarfélaga - 2205010 |
|
|
||
23. |
Bjarg íbúðafélag - Samstarf um uppbyggingu leiguíbúða - 2201038 |
|
Viljayfirlýsing við Bjarg íbúðarfélag lögð fram til kynningar. Skv. ákvörðun bæjarstjórnar á fundi í maí sl. |
||
|
||
24. |
Félagsmálanefnd Snæfellinga - Fundargerð 200. fundar stjórnar - 2205017 |
|
|
||
25. |
Breiðafjarðarnefnd - Fundargerðir - 2101034 |
|
|
||
26. |
Sorpurðun Vesturlands hf. - Fundargerðir stjórnarfundar og aðalfundar - 2205007 |
|
|
||
27. |
Svæðisgarðurinn Snæfellsnes - Ný skýrsla um Svæðisgarðinn - 2205014 |
|
|
||
28. |
Samband íslenskra sveitarfélaga - Landsþing og landsþingsfulltrúar - 2205011 |
|
|
||
29. |
Félag atvinnurekenda - Áskorun stjórnar Félags atvinnurekenda til sveitarfélaga - 2206001 |
|
|
||
30. |
Barna- og fjölskyldustofa - Leiðbeiningar til sveitarstjórna um skipan barnaverndarnefnda eftir sveitarstjórnarkosningar - 2206002 |
|
|
||
31. |
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - Barnamenningarverkefni - 2202018 |
|
|
||
32. |
Mennta- og menningarmálaráðuneyti - Bréf til sveitarfélaga vegna móttöku barna á flótta frá Úkraínu - 2205008 |
|
|
||
33. |
Alþingi - Til umsagnar 563. mál frá nefndasviði Alþingis - 2205016 |
|
|
||
Annað |
||
34. |
Umboð bæjarráðs í sumarleyfi bæjarstjórnar - 2205034 |
|
|