- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
FUNDARBOÐ
--- ATHUGIÐ BREYTINGU: FUNDUR HALDINN Í SAMKOMUHÚSI, EN EKKI SEM FJARFUNDUR ---
245. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn 14. janúar 2021 Í SAMKOMUHÚSINU, kl. 16:30.
Fundurinn er ÖLLUM OPINN.
Dagskrá:
Minnispunktar bæjarstjóra |
||
1. |
Minnispunktar bæjarstjóra - 1808018 |
|
Annað |
||
2. |
Störf bæjarstjórnar á kjörtímabilinu - Umræða - 1808012 |
|
3. |
Atvinnumál - Umræða - 1808013 |
|
Fundargerðir |
||
4. |
Bæjarráð - 562 - 2012001F |
|
4.1 |
2009046 - Grundarfjarðarbær - stytting vinnuvikunnar skv. kjarasamningum |
|
4.2 |
2012035 - Fellaskjól - Sala og dreifing á hádegismat utan Fellaskjóls |
|
4.3 |
2012037 - Ungmennafélag Grundarfjarðar - aðstaða fyrir rafíþróttir |
|
5. |
Skólanefnd - 155 - 2010002F |
|
5.1 |
1808033 - Málefni leikskólans |
|
5.2 |
2009045 - Fjárhagsáætlun 2021 |
|
5.3 |
2005025 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Íslensku menntaverðlaunin 2020 |
|
5.4 |
2010022 - SSV - Fjórða iðnbyltingin - styrkir til framhaldsskóla á Vesturlandi |
|
5.5 |
2012011 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Uppfærðar leiðbeiningar vegna smitrakninga í skólum |
|
Afgreiðslumál |
||
6. |
Almenna umhverfisþjónustan - Erindi um efnisnámur - 2005005 |
|
Ósk um að fá að taka efni úr námu bæjarins í Lambakróarholti. Umsögn byggingarfulltrúa. |
||
7. |
Almenna umhverfisþjónustan - Fyrirspurn um geymslusvæði fyrir efni í Lambakróarholti - 2101009 |
|
Ósk dags. 24. nóvember 2020 um aðstöðu til að geyma efni á námusvæðinu í Lambakróarholti. |
||
Erindi til kynningar |
||
8. |
Frá nefndasviði Alþingis - 354. mál til umsagnar - 2012038 |
|
Til umsagnar; frumvarp til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, 354. þingmál. |
||
9. |
Frá nefndasviði Alþingis - 355. mál til umsagnar - 2012039 |
|
Til umsagnar; frumvarp til laga um Barna- og fjölskyldustofu, 355. þingmál. |
||
10. |
Frá nefndasviði Alþingis - 356. mál til umsagnar - 2012040 |
|
Til umsagnar; frumvarp til laga um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála,356. þingmál. |
||
11. |
Frá nefndasviði Alþingis - Frumvarp til laga um kosningalög, 339. mál - 2012042 |
|
Til umsagnar; frumvarp til laga um kosningalög,339. þingmál. |
||
12. |
Grundarfjarðarbær - stytting vinnuvikunnar skv. kjarasamningum - 2009046 |
|
Viðbrögð SDS stéttarfélags, lagt fram til upplýsingar. |
||
13. |
Samband íslenskra sveitarfélaga - Nýsköpunardagurinn 21. janúar 2021 - 2101007 |
|
14. |
Félagsmálanefnd Snæfellinga - Fundargerð 189. fundar - 2012026 |
|
15. |
Heilbrigðisnefnd Vesturlands - Fundargerð 164. fundar - 2101002 |
|
16. |
Skorradalshreppur - Afgreiðsla hreppsnefndar á fjárhagsáætlun og gjaldskrártillögu Heilbrigðiseftirlits Vesturlands fyrir árið 2021 - 2101006 |
|
17. |
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - Samningur um Áfangastaðastofu - 2101008 |
|
18. |
Hafnasamband Íslands - þinggerð 42. hafnasambandsþings - 2012046 |
|
19. |
Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerð 892. fundar stjórnar sambandsins - 2012029 |
|
20. |
Samband íslenskra sveitarfélaga - Uppbyggingarteymi stöðuskýrsla 9 - 2012047 |
|
21. |
Samband íslenskra sveitarfélaga - Lokaskýrsla um tilraunaverkefni um sérstakan húsnæðisstuðning - 2012043 |
|
22. |
Geðhjálp - Ályktun stjórnar landssamtakanna Geðhjálpar vegna niðurgreiðslu sálfræðimeðferðar - 2012041 |
|
Til kynningar. |
||
23. |
Samtök grænkera á Íslandi - Áskorun varðandi framboð grænkerafæðis í skólum - 2101001 |
|
Til kynningar. |
||
24. |
Skipulagsstofnun - Tillaga að viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026 til kynningar - 2011031 |
|
Umsögn Grundarfjarðarbæjar frá 8. janúar sl., til kynningar. |