- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
251. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn 22. september 2021, í Ráðhúsi Grundarfjarðar, kl. 16:30.
Fundurinn er opinn öllum.
Dagskrá:
Minnispunktar bæjarstjóra |
||
1. |
Minnispunktar bæjarstjóra - 1808018 |
|
|
||
Annað |
||
2. |
Svæðisgarðurinn Snæfellsnes - MAB á Snæfellsnesi - 2108009 |
|
Ragnhildur Sigurðardóttir framkvæmdastjóri mætir á fundinn og kynnir niðurstöður vinnu fyrir bæjarfulltrúum. |
||
|
||
3. |
Störf bæjarstjórnar á kjörtímabilinu - Umræða - 1808012 |
|
|
||
4. |
Atvinnumál - Umræða - 1808013 |
|
|
||
Fundargerðir |
||
5. |
Bæjarráð - 569 - 2106002F |
|
5.1 |
2101039 - Lausafjárstaða 2021 |
|
5.2 |
2105035 - Rekstraryfirlit 2021 |
|
5.3 |
2104022 - Framkvæmdir 2021 |
|
5.4 |
1902022 - Starfsreglur um ráðningu starfsmanna |
|
5.5 |
2011052 - Sameiginlegt embætti skipulags- og byggingarfulltrúa á Snæfellsnesi |
|
5.6 |
2104007 - Beiðni um launað námsleyfi í leikskóla |
|
5.7 |
2106027 - Tímabundinn afsláttur af gatnagerðargjöldum |
|
5.8 |
2106016 - Skólaakstur 2021-2022 |
|
5.9 |
2006035 - FSS - Bygging íbúða fyrir fatlað fólk í Ólafsvík |
|
5.10 |
2106004 - Vinnumálastofnun - atvinnuleysistölur |
|
5.11 |
2103048 - Eignarhaldsfélag Brunabótafél. Íslands - Styrktarsjóður 2021 |
|
5.12 |
2105017 - Umhverfisvottun Snæfellsness - 12. vottun EarthCheck |
|
5.13 |
2106018 - Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga - Fundargerðir 113. og 114. funda stjórnar |
|
5.14 |
2106017 - Tómas Freyr Kristjánsson - Samningur um ljósmyndun 2021 |
|
5.15 |
2106008 - Bongó - Samningur um afnot af Sögumiðstöð sumarið 2021 |
|
5.16 |
2106026 - Grundargata 65 - fundargerð húsfundar og ársyfirlit |
|
5.17 |
2106022 - Vinnueftirlit ríkisins - Ungt fólk á vinnumarkaði og öryggismál |
|
5.18 |
2106010 - Samgönguráðuneytið - ósk um upplýsingar |
|
5.19 |
2106023 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerð 899. fundar stjórnar |
|
|
||
6. |
Bæjarráð - 570 - 2107002F |
|
6.1 |
2106003F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 229 |
|
|
||
7. |
Bæjarráð - 571 - 2107001F |
|
7.1 |
2101039 - Lausafjárstaða 2021 |
|
7.2 |
2101005 - Greitt útsvar 2021 |
|
7.3 |
2107007 - Malbik 2021 |
|
7.4 |
2102021 - Blágrænar ofanvatnslausnir í Grundarfirði |
|
7.5 |
2104022 - Framkvæmdir 2021 |
|
7.6 |
2107006 - Grunnskólinn, húsnæði - Ástandsskýrsla Eflu |
|
7.7 |
1803061 - Framkvæmdasjóður ferðamannastaða, Kirkjufellsfoss, styrkur 2018 |
|
7.8 |
2107004 - Sýslumaðurinn á Vesturlandi - Hátíðarfélag Grundarfjarðar tækifærisleyfi |
|
7.9 |
2107011 - Landsnet hf - Kerfisáætlun 2021-2030 í opið umsagnarferli |
|
7.10 |
2107003 - Rarik - Afsal fyrir spennistöð |
|
7.11 |
2104020 - Umsókn Grundarfjarðarbæjar um styrk til fráveituframkvæmda 2021 |
|
7.12 |
2107002 - Styrkvegir - Umsóknir um styrk 2021 |
|
7.13 |
2107012 - Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga - Fundargerð 119. fundar stjórnar |
|
7.14 |
2107009 - Creditinfo - Fjölmiðlaskýrsla janúar-júní 2021 |
|
7.15 |
2106030 - Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - Varðandi innheimtu dráttarvaxta af kröfum vegna fasteignaskatta og beiðni um upplýsingar |
|
|
||
8. |
Bæjarráð - 572 - 2107003F |
|
8.1 |
2106025 - Sýslumaðurinn á Vesturlandi - Umsagnarbeiðni rekstrarleyfi G,II-Helgrindur,Grundargötu 30 |
|
8.2 |
2012003 - Gönguvænn Grundarfjörður - hönnun gangstétta og stíga |
|
8.3 |
2107016 - Sýslumaðurinn Vesturlandi - Tækifærisleyfi í FSN |
|
|
||
9. |
Bæjarráð - 573 - 2108001F |
|
9.1 |
2104022 - Framkvæmdir 2021 |
|
9.2 |
2101039 - Lausafjárstaða 2021 |
|
9.3 |
2101005 - Greitt útsvar 2021 |
|
9.4 |
2105035 - Rekstraryfirlit 2021 |
|
9.5 |
2106001 - Launaáætlun 2021 |
|
9.6 |
2107001 - Tíu ára yfirlit 2011-2020 |
|
9.7 |
2108010 - Fjárhagsáætlun 2022 |
|
9.8 |
2108006 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Forsendur fjárhagsáætlana 2022-2025 |
|
9.9 |
2108014 - Bréf leikskólastjóra - uppsögn starfs |
|
9.10 |
2104007 - Samningur um námsstyrk í fjarnámi við leikskólaskor KHÍ |
|
9.11 |
2108015 - Skipulags- og byggingarmál - kæra til úrskurðarnefndar |
|
9.12 |
2108001 - Landsnet hf - Afsal fyrir spennistöð |
|
9.13 |
2108013 - Motus ehf. - samningur um innheimtuþjónustu |
|
9.14 |
2105024 - FSS - Fundargerð 117. fundar stjórnar |
|
9.15 |
2107008 - Byggðasamlag Snæfellinga - Fundargerð 12. mars 2021 |
|
9.16 |
2101034 - Breiðafjarðarnefnd - Fundargerðir |
|
9.17 |
2108007 - Dómsmálaráðuneytið - Um greiðslu kostnaðar vegna kosninga til Alþingis |
|
9.18 |
2106021 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Stöðuskýrsla 16 |
|
9.19 |
2107018 - Björgunarsveitin Klakkur - Ársreikningur 2021 |
|
|
||
10. |
Bæjarráð - 574 - 2108002F |
|
10.1 |
1806014 - Kosning í nefndir skv. B lið 47. gr. samþykktar um stjórn Grundarfjarðarbæjar |
|
10.2 |
2108011 - Skipulagsbreyting - nýtt starf íþrótta- og tómstundafulltrúa |
|
|
||
11. |
Bæjarráð - 575 - 2109002F |
|
11.1 |
2109009 - Alþingiskosningar 2021 - Kjörskrá |
|
11.2 |
2109010 - Tilnefning byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa |
|
|
||
12. |
Íþrótta- og æskulýðsnefnd - 102 - 2109001F |
|
12.1 |
1908016 - Þríhyrningur - hugmyndir, hönnun, endurbætur |
|
12.2 |
2003010 - Frisbígolf |
|
12.3 |
1810008 - Markmið og verkefni íþrótta- og æskulýðsnefndar |
|
12.4 |
2108011 - Skipulagsbreyting - nýtt starf íþrótta- og tómstundafulltrúa |
|
|
||
13. |
Menningarnefnd - 29 - 2109003F |
|
13.1 |
2109011 - Samkomuhúsið - vatnstjón og endurbætur |
|
13.2 |
1801048 - Sögumiðstöðin |
|
13.3 |
1806029 - Erindisbréf ásamt kosningu formanns, varaformanns og ritara |
|
13.4 |
2109012 - Rökkurdagar 2021 |
|
13.5 |
2103026 - Ljósmyndasamkeppni 2021 |
|
13.6 |
2107005 - SSV - Kynningarfundur vegna skýrslu um samstarf safna á Vesturlandi |
|
13.7 |
2109003 - SSV - Skýrsla um aukið samstarf safna á Vesturlandi |
|
|
||
Afgreiðslumál |
||
14. |
Kosning í nefndir skv. B lið 47. gr. samþykktar um stjórn Grundarfjarðarbæjar - 1806014 |
|
Kjör eins aðalmanns í menningarnefnd og eins varamanns. |
||
|
||
15. |
Starfsreglur um ráðningu starfsmanna - 1902022 |
|
Endurskoðun á grein 2, vegna nýs starfs. |
||
16. |
Vetrarþjónustan - Snjómokstur, framlenging á samningi - 2102027 |
|
Fyrir liggur erindi þar sem Vetrarþjónustan ehf. óskar eftir að losna frá áður samþykktri framlengingu samnings um snjómokstur. |
||
|
||
Erindi til kynningar |
||
17. |
Grunnskóli Grundarfjarðar - Ábendingar frá 3. bekk - 2109013 |
|
Til kynningar er erindi frá þriðju bekkingum Grunnskóla Grundarfjarðar, sem þau lögðu fyrir á fundi með bæjarstjóra í síðustu viku. |
||
|
||
18. |
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - Samráðsgátt, leiðbeiningar um ritun fundargerða og notkun fjarfundarbúnaðar - 2109002 |
|
Þegar nýjar leiðbeiningarnar hafa verið gefnar út þarf að skoða hvort breyta þurfi samþykktum sveitarfélagsins, þannig að þær vísi í leiðbeiningar ráðuneytisins. |
||
|
||
19. |
Fjármála- og efnahagsráðuneyti - Störf án staðsetningar. Samantekt Ág.2021 - 2109014 |
|
|
||
20. |
Umsókn Grundarfjarðarbæjar um styrk til fráveituframkvæmda 2021 - 2104020 |
|
Grundarfjarðarbær fékk 30% styrk samþykktan vegna fráveituframkvæmda 2020 og 2021. |
||
|
||
21. |
Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga - Fundargerð 121.fundar stjórnar - 2109015 |
|
|
||
22. |
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands - Fundargerð 168. fundar - 2108017 |
|
|
||
23. |
Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerð 900. fundar stjórnar sambandsins - 2108018 |
|
|
||
24. |
Umhverfis- og auðlindarráðuneytið - Kjósarsvæði sameinist heilbrigðiseftirlitssvæði Vesturlandi - 2106015 |
|
|
||
25. |
Samband íslenskra sveitarfélaga - Stuðningsverkefni vegna innleiðingar heimsmarkmiðanna í sveitarfélögum - 2109016 |
|
|
||
26. |
Samband íslenskra sveitarfélaga - Innleiðing laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna - 2109004 |