Grundarfjarðarbær

 

FUNDARBOÐ

 

250. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar

verður haldinn 10. júní 2021, í Samkomuhúsi Grundarfjarðar, kl. 16:30. 

Fundurinn er opinn öllum. 

 

 

 

Dagskrá:

 

Minnispunktar bæjarstjóra

1.

Minnispunktar bæjarstjóra - 1808018

     

Annað

2.

Störf bæjarstjórnar á kjörtímabilinu - Umræða - 1808012

     

3.

Atvinnumál - Umræða - 1808013

     

Fundargerð

4.

Bæjarráð - 568 - 2105002F

 

4.1

2101039 - Lausafjárstaða 2021

 

4.2

2101005 - Greitt útsvar 2021

 

4.3

2106001 - Launaáætlun 2021

 

4.4

2105035 - Rekstraryfirlit 2021

 

4.5

2003021 - Rekstrar- og stjórnsýsluúttekt

 

4.6

2106002 - Motus - innheimtuárangur

 

4.7

2104007 - Beiðni um launað námsleyfi í leikskóla

 

4.8

2106003 - Leikskólinn Sólvellir - beiðni um aukið stöðugildi

 

4.9

2104022 - Framkvæmdir 2021

 

4.10

2002018 - Íslenska gámafélagið ehf.

 

4.11

1910014 - Hesteigendafélag Grundarfjarðar - Nýr samningur og skilmálar hesthúsahverfis

 

4.12

2105031 - Hrannarstígur 18 - uppsetning listaverks

 

4.13

2105034 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Um launaþróun sveitarfélaga, 28.05.2021

 

4.14

2106004 - Vinnumálastofnun - atvinnuleysistölur

 

4.15

2105029 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýrsla, úttekt á rekstrarumhverfi hjúkrunarheimila Apríl 2021

 

4.16

2105015 - Félagsmálaráðuneytið - Aukin stuðningur við fullorðið fatlað fólk sumarið 2021 vegna C-19

 

4.17

2105021 - Ungmennafélag Grundarfjarðar - Ársreikningur 2020

     

5.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 228 - 2105005F

 

5.1

2105027 - Ártún 2 - byggingarleyfi breyting 2021

 

5.2

2003015 - Deiliskipulag Ölkeldudals, breyting

 

5.3

2105025 - Ártún 5 - stækkun á lóð

 

5.4

2105028 - Borgarbraut 9, bílskúr - breytt notkun

 

5.5

2105032 - Geymslusvæði við Ártún

 

5.6

2104028 - Nesvegur 1 - Endurnýjun á þaki

 

5.7

2105031 - Hrannarstígur 18 - uppsetning listaverks

 

5.8

2011019 - Hrafná - Efnistaka og úrvinnsla

 

5.9

2105026 - Eiði - Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku

     

6.

Íþrótta- og æskulýðsnefnd - 101 - 2106001F

 

6.1

1810006 - Samskipti og kynning íþróttafélaga hjá íþr. og æskulýðsnefnd

     

7.

Skólanefnd - 157 - 2105004F

 

7.1

1808033 - Málefni leikskólans

 

7.2

2105012 - Landvernd - Skólar á grænni grein

     

Afgreiðslumál

8.

Kosning forseta og varaforseta til eins árs - 1806011

     

9.

Kosning bæjarráðs, aðal- og varamenn - 1806012

     

10.

Kosning formanns og varaformanns bæjarráðs - 1806013

     

11.

Kosning í nefndir skv. B lið 47. gr. samþykktar um stjórn Grundarfjarðarbæjar - 1806014

 

Kosning varamanns í menningarnefnd í stað Guðmundar Pálssonar, sem er orðinn aðalmaður.
Einnig fylgir úrsögn Ásthildar Erlingsdóttur úr skólanefnd, vegna flutnings úr sveitarfélaginu.  

     

12.

Lánasjóður sveitarfélaga - Lántaka 2021 - 2106009

 

Lántaka ársins skv. samþykktri fjárhagsáætlun.

     

13.

Sýslumaðurinn á Vesturlandi - Sólvellir 13 - Umsögn um rekstrarleyfi, endurnýjun - 2012016

 

Jákvæðar umsagnir liggja nú fyrir frá byggingarfulltrúa og slökkviliðsstjóra.

     

14.

Snæfellsbær - Beiðni um umsögn vegna deiliskipulaga - 2105039

     

Erindi til kynningar

15.

Grundargata 30 - þróun og framtíðarnot - 2009041

 

Vinnuskjal - fyrsti fundur starfshóps um Grundargötu 30.

     

16.

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - Samgöngur á Snæfellsnesi - 2105013

 

Gögn af fundi SSV með framkvæmdastjórum sveitarfélaga á Snæfellsnesi og skólameistara FSN, vegna skoðunar SSV á möguleikum til samnýtingar aksturs vegna skóla og tómstunda á svæðinu.

     

17.

Samband íslenskra sveitarfélaga - Skýrsla, úttekt á rekstrarumhverfi hjúkrunarheimila Apríl 2021 - 2105029

     

18.

FSS - Fundagerð 117. fundar stjórnar - 2105024

     

19.

Félagsmálanefnd Snæfellinga - Fundargerð 194. fundar - 2106007

     

20.

Breiðafjarðarnefnd - Fundargerðir - 2101034

 

Fundargerð 191. fundar Breiðafjarðarnefndar.

     

21.

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands - Fundargerð aukaaðalfundar - 2105040

     

22.

Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerð 898. fundar stjórnar - 2105036

     

23.

Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerð XXXVI. landsþings sambandsins - 2106006

     

24.

Samband íslenskra sveitarfélaga - Ársskýrsla Sambandsins 2021 og fleiri gögn af landsþingi - 2105030

     

25.

Samband íslenskra sveitarfélaga - Stöðuskýrsla uppbyggingarteymis nr. 13 - 2105014

     

26.

Samband íslenskra sveitarfélaga - Stöðuskýrsla uppbyggingarteymis nr. 14 - 2105019

     

27.

Samband íslenskra sveitarfélaga - Stöðuskýrsla uppbyggingarteymis nr. 15 - 2105038

     

28.

Skógræktin - Kall til sveitarfélaga um að taka Bonn-áskoruninni - 2105020

     

29.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Umburðarbréf v. breytinga á jarðalögum - 2105037

     

30.

Samband íslenskra sveitarfélaga - Aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynferðisbundnu ofbeldi og áreitni - 2106012

     

31.

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - Fundargerð aðalfundar 2021 - 2106014

 

Fundargerð aðalfundar SSV 24. mars 2021.

     

32.

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - Fundargerðir 160. og 161. fundar stjórnar - 2106013

     

33.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - Kjósarsvæði sameinist öðrum heilbrigðiseftirlitssvæðum - 2106015

     

Erindi til afgreiðslu/umsagnir

34.

Umboð bæjarráðs í sumarleyfi bæjarstjórnar - 2106011

 

Lögð er fram svohljóðandi tillaga:

"Bæjarstjórn samþykkir að fella niður bæjarstjórnarfundi í júlí og ágúst nk. skv. heimild í 4. mgr. 8. gr. samþykktar um stjórn Grundarfjarðarbæjar.
Næsti reglulegi fundur bæjarstjórnar verður 9. september 2021.
Meðan bæjarstjórn er í sumarleyfi fer bæjarráð með sömu heimildir og bæjarstjórn hefur ella, skv. heimild í 5. mgr. 32. gr. samþykktarinnar."

     

 

 

 

 

 

Grundarfirði, 08.06.2021

 

Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri.