247. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn 11. mars 2021, í Samkomuhúsi Grundarfjarðar, kl. 16:15.

Fundurinn er öllum opinn.

 

Dagskrá:

 

Annað

1.

Svæðisgarður - 1702015

 

Ragnhildur Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Svæðisgarðsins Snæfellsness kemur inná fundinn kl. 16:15 og fer yfir málefni Svæðisgarðs.

     

2.

Minnispunktar bæjarstjóra - 1808018

     

3.

Störf bæjarstjórnar á kjörtímabilinu - Umræða - 1808012

     

4.

Atvinnumál - Umræða - 1808013

     

Fundargerðir

5.

Bæjarráð - 564 - 2102005F

 

5.1

2101039 - Lausafjárstaða 2021

 

5.2

2101005 - Greitt útsvar 2021

 

5.3

2012003 - Gönguvænn Grundarfjörður - hönnun gangstétta og stíga

 

5.4

2002018 - Íslenska gámafélagið ehf. - Viðræður

 

5.5

2011052 - Sameiginlegt embætti skipulags- og byggingarfulltrúa á Snæfellsnesi

 

5.6

2011055 - Grundarfjarðarbær - Opinber birting gagna með fundargerðum

 

5.7

2102025 - Fellaskjól - Bréf til bæjarráðs - Matur í sumar, framkvæmdir o.fl

 

5.8

2009050 - Grundarfjarðarbær - Eigið eldvarnareftirlit - forvarnarsamstarf

 

5.9

2008024 - Ölkelduvegur 9, íbúð 102

 

5.10

2102023 - Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga - Nýtt geðheilsuteymi fyrir fólk með þroskahömlun og skyldar raskanir

 

5.11

2102019 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Heimsmarkmiðin

 

5.12

2005031 - Vinnumálastofnun - Atvinnuleysi

     

6.

Íþrótta- og æskulýðsnefnd - 100 - 2102004F

 

6.1

2003010 - Frisbígolf

 

6.2

1908016 - Þríhyrningur - hugmyndir, hönnun, endurbætur

 

6.3

2009030 - Íþróttamaður Grundarfjarðar 2020

 

6.4

1810006 - Samskipti og kynning íþróttafélaga hjá íþr. og æskulýðsnefnd

 

6.5

1810008 - Markmið íþrótta- og æskulýðsnefndar

 

6.6

2102017 - Þróun öryggisnámskeiða fyrir vinnuskóla

     

7.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 225 - 2102003F

 

7.1

2102015 - Ártún 3 - byggingarleyfi viðbót 2021

 

7.2

2102016 - Nesvegur 4a - Breyting á deiliskipulagi

 

7.3

2003015 - Deiliskipulag Ölkeldudals, breyting

 

7.4

2101036 - Fellabrekka 5 - Umsókn um byggingarleyfi

 

7.5

2012003 - Gönguvænn Grundarfjörður - hönnun gangstétta og stíga

     

Afgreiðslumál

8.

Grundarfjarðarbær - Opinber birting gagna með fundargerðum - 2011055

 

Drög sem samþykkt voru í bæjarráði 22. febrúar sl., til afgreiðslu í bæjarstjórn.

     

9.

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða, Kirkjufellsfoss, styrkur 2018 - 1803061

 

Samningur við Sanna landvætti ehf. lagður fyrir til samþykktar.

     

10.

Golfklúbburinn Vestarr - Ósk um aðstoð með húsnæði undir rafrænan búnað - 2103013

 

Erindi formanns Golfklúbbsins Vestarrs f.h. félagsins um aðstoð við húsnæði fyrir rafrænan kennslu- og æfingabúnað til barna- og unglingastarfs, sem einnig nýtist almennum kylfingum til æfinga yfir vetrarmánuði.

     

Erindi til kynningar

11.

Samgönguráðuneytið - Grænbók um samgöngumál - 2103014

     

12.

Hvalfjarðarsveit - Tillaga starfshóps minni sveitarfélaga um sameiningarákvæði - 2102028

     

13.

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi - Aðalfundarboð 2021 - 2103007

     

14.

Félagsmálanefnd Snæfellinga - Fundargerð 191. fundar - 2103009

     

15.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands - Fundargerð 165. fundar - 2102022

     

16.

Breiðafjarðarnefnd - Fundargerðir - 2101034

     

17.

Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerð 895. fundar stjórnar - 2103004

     

18.

Hafnasamband Íslands - Fundargerð 432 - 2103005

     

19.

Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - Fundargerð 62 - 2103010

     

20.

Alþingi - Til umsagnar 188. mál frá nefndarsviði - 2102039

     

21.

Alþingi - Til umsagnar 272. mál frá nefndarsviði - 2103006