242. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn 8. október 2020, á fjarfundi, kl. 16:30.

Fundinum verður streymt yfir í Bæringsstofu í Sögumiðstöðinni, þar er hægt að fylgjast með á stórum skjá. 

Dagskrá:

Minnispunktar bæjarstjóra

1.

Minnispunktar bæjarstjóra - 1808018

     

Annað

2.

Störf bæjarstjórnar á kjörtímabilinu - Umræða - 1808012

     

3.

Atvinnumál - Umræða - 1808013

     

Fundargerðir

4.

Bæjarráð - 555 - 2009003F

 

4.1

1912003 - Framkvæmdir 2020

 

4.2

2009041 - Grundargata 30 - þróun og framtíðarnot

 

4.3

2009026 - Skógræktarfélag Eyrarsveitar - Grenndargarðar

 

4.4

2009011 - Erindi um að setja upp hundagerði

 

4.5

2005042 - Jafnréttisáætlun Grundarfjarðarbæjar, endurskoðuð

 

4.6

2009022 - Atvinnuvega- og nýsköpunarrn. - Úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga og sérreglur sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta

 

4.7

2001004 - Lausafjárstaða

 

4.8

2006026 - Samband íslenskra sveitafélaga - Minnkandi starfshlutfall - Atvinnuleysi

 

4.9

2005031 - Vinnumálastofnun - Atvinnuleysi

 

4.10

1910027 - Umferðarlagabreytingar - Hraðatakmörk

 

4.11

2009029 - SSV - Fundarboð á Haustþing SSV 2020

 

4.12

2008007 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Stuðningur við fráveituframkvæmdir

 

4.13

2009021 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Fjármálaráðstefna 2020 með breyttu sniði

 

4.14

2006012 - Skotfélag Snæfellsness - Ársreikningar og ársskýrsla 2019

 

4.15

2006009 - Bongó slf - Samningur um afnot af Sögumiðstöð sumarið 2020

 

4.16

2008031 - Advania - vinnslusamningur

 

4.17

2009008 - Þjóðskrá Íslands - Þjónustusamningur 2020

 

4.18

2009007 - Síminn hf - Þjónustusamningur 2020

 

4.19

2006029 - Umhverfisstofnun - Svar við úrbótaáætlun og athugasemdum rekstraraðila

 

4.20

2008028 - Kirkjufell, fjall í bæ - Styrkumsókn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis

 

4.21

2009036 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Uppbyggingarteymi stöðuskýrsla 5

 

4.22

2002036 - HSH - Héraðsþing HSH

     

5.

Bæjarráð - 556 - 2009005F

 

5.1

1909023 - Fjárhagsáætlun 2020

 

5.2

2009045 - Fjárhagsáætlun 2021

 

5.3

2007002 - Grundarfjarðarbær - Skiltastefna

 

5.4

2009046 - Grundarfjarðarbær - stytting vinnuvikunnar skv. kjarasamningum

 

5.5

2009042 - FSS - Fundargerð 110. fundar stjórnar FSS

     

6.

Menningarnefnd - 27 - 2005004F

 

6.1

1801048 - Sögumiðstöðin

 

6.2

2004007 - Menningarnefnd - menning á tímum Covid-19

 

6.3

2001002 - Ljósmyndasamkeppni Grundarfjarðar 2020

 

6.4

2009023 - Rökkurdagar 2020

 

6.5

2009024 - Jólaundirbúningur menningarnefndar 2020

     

7.

Íþrótta- og æskulýðsnefnd - 97 - 2008001F

 

7.1

1908016 - Þríhyrningur - hugmyndir, hönnun, endurbætur

 

7.2

2009030 - Íþróttamaður Grundarfjarðar 2020

 

7.3

2005038 - Vinnuskóli 2020

 

7.4

2003008 - Sumarnámskeið fyrir börn 2020

 

7.5

2008006 - Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands - Göngum í skólann 2020

     

8.

Skólanefnd - 154 - 2006006F

 

8.1

1808034 - Málefni grunnskólans

 

8.2

1808036 - Málefni leikskóladeildarinnar Eldhamra

 

8.3

1808035 - Málefni tónlistarskólans

 

8.4

1908016 - Þríhyrningur - hugmyndir, hönnun, endurbætur

 

8.5

2006037 - Mennta- og menningamálaráðun. - Skýrsla um náms- og starfsráðgjöf í grunnskólum á Íslandi

 

8.6

2009031 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Á hvaða róli erum við með skólann? - Morgunverðarfundur um skólamál

     

9.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 222 - 2009004F

 

9.1

1806029 - Kosning formanns skipulags- og umhverfisnefndar

 

9.2

1809025 - Siðareglur kjörinna fulltrúa í Grundarfjarðarbæ

 

9.3

1805034 - Aðalskipulag Grundarfjarðar 2019 - 2039

 

9.4

2004020 - Grund 2 - Hótel

 

9.5

2004016 - Lóðarblöð 2020

 

9.6

1902034 - Stöðuleyfi

 

9.7

2009040 - Grundargata 27 - umsókn vegna þakendurnýjunar

 

9.8

1901013 - Búlandshöfði - Viðbygging Eyrarsveit ehf.

 

9.9

1902012 - Hlíðarvegur 5 - Byggingarleyfi

 

9.10

2009034 - Grundargata 16 - Bílastæðamál

 

9.11

2009047 - Vegagerðin, Vesturlandsumdæmi - Starfshópur, girðingar umbætur og hagræðing

 

9.12

2009012 - Mál frá skipulags- og byggingarfulltrúa

     

10.

Hafnarstjórn - 11 - 2008003F

 

10.1

2009033 - Skipulagsmál á hafnarsvæði

     

Fjármál

11.

Greitt útsvar 2020 - 2002001

 

Lagt fram yfirlit yfir greitt útsvar janúar-september 2020, ásamt samanburði milli sveitarfélaga á Vesturlandi. Skv. yfirlitinu hefur greitt útsvar Grundarfjarðarbæjar lækkað um 2,5% miðað við janúar-september í fyrra.

Í fjárhagsáætlun 2020 var hins vegar gert ráð fyrir 6,2% hækkun útsvars á árinu.

     

12.

Fjárhagsáætlun 2020 - 1909023

 

Endurskoðuð fjárhagsáætlun ársins 2020.
Lagðar fram upplýsingar um áætlaða stöðu tekna og gjalda í árslok 2020, breytingar rekstrargjalda frá upphaflegri áætlun ársins og staða fjárfestinga skv. fjárheimildum ársins og áætlun um hvað eigi eftir að koma til framkvæmda.
Samþykkja þarf viðauka við fjárhagsáætlun 2020, vegna breytinga skv. framangreindu, á fundi í bæjarstjórn í nóvember.

     

Afgreiðslumál

13.

Lánasjóður sveitarfélaga - Lántaka vegna endurfjármögnunar - 2002028

 

Grundarfjarðabær hefur fengið vilyrði Lánasjóðs sveitarfélaga um nýtt lán til uppgreiðslu á láni hjá Arionbanka frá árinu 2013.
Lagt fyrir bæjarstjórn til samþykktar.

     

14.

Kosning í nefndir skv. B lið 47. gr. samþykktar um stjórn Grundarfjarðarbæjar - 1806014

 

Kosning viðbótarfulltrúa í ungmennaráð, aðal- og varamanna.

     

15.

Aðalskipulag Grundarfjarðar 2019 - 2039 - 1805034

 

Endanleg útgáfa aðalskipulagstillögu, eftir lagfæringar vegna athugasemda Skipulagsstofnunar, skv. afgreiðslu í 222. fundargerð skipulagsnefndar.

     

16.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - Hugsanleg breyting á heilbrigðiseftirlitssvæðum - 2009052

 

Fyrir liggur ósk um að Kjósarhreppur komi yfir á heilbrigðiseftirlitssvæði Vesturlands. Málið er til umsagnar hjá sveitarfélögum á Vesturlandi.

     

Erindi til kynningar

17.

Þríhyrningur - hugmyndir, hönnun, endurbætur - 1908016

 

Hugmynd/útfærsla Þríhyrnings, útikennslu- og fjölskyldugarðs, skv. fyrri vinnu íþrótta- og æskulýðsnefndar.
Til kynningar fyrir bæjarstjórn. Verkið er enn á vinnslustigi.

     

18.

FSS - Fundargerð aðalfundar FSS f. rekstursárið 2019 - 2010006

     

19.

Svæðisgarður Snæfellinga - Fundargerð 14. ágúst 2020 - 2010007

     

20.

Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerð 887. fundar stjórnar sambandsins - 2009051

     

21.

Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerð 888. fundar stjórnar - 2010004

     

22.

Samband íslenskra sveitarfélaga - Á hvaða róli erum við með skólann - Morgunverðarfundur SÍS um skólamál - 2009031

 

Fjarfundur verður haldinn 12. október nk.

     

23.

Vegagerðin, Vesturlandsumdæmi - Starfshópur, girðingar umbætur og hagræðing - 2009047

 

Ósk um upplýsingar. Áður lagt fram í skipulags- og umhverfisnefnd.
Til kynningar.