- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
242. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn 8. október 2020, á fjarfundi, kl. 16:30.
Fundinum verður streymt yfir í Bæringsstofu í Sögumiðstöðinni, þar er hægt að fylgjast með á stórum skjá.
Dagskrá:
Minnispunktar bæjarstjóra |
||
1. |
Minnispunktar bæjarstjóra - 1808018 |
|
Annað |
||
2. |
Störf bæjarstjórnar á kjörtímabilinu - Umræða - 1808012 |
|
3. |
Atvinnumál - Umræða - 1808013 |
|
Fundargerðir |
||
4. |
Bæjarráð - 555 - 2009003F |
|
4.1 |
1912003 - Framkvæmdir 2020 |
|
4.2 |
2009041 - Grundargata 30 - þróun og framtíðarnot |
|
4.3 |
2009026 - Skógræktarfélag Eyrarsveitar - Grenndargarðar |
|
4.4 |
2009011 - Erindi um að setja upp hundagerði |
|
4.5 |
2005042 - Jafnréttisáætlun Grundarfjarðarbæjar, endurskoðuð |
|
4.6 |
2009022 - Atvinnuvega- og nýsköpunarrn. - Úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga og sérreglur sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta |
|
4.7 |
2001004 - Lausafjárstaða |
|
4.8 |
2006026 - Samband íslenskra sveitafélaga - Minnkandi starfshlutfall - Atvinnuleysi |
|
4.9 |
2005031 - Vinnumálastofnun - Atvinnuleysi |
|
4.10 |
1910027 - Umferðarlagabreytingar - Hraðatakmörk |
|
4.11 |
2009029 - SSV - Fundarboð á Haustþing SSV 2020 |
|
4.12 |
2008007 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Stuðningur við fráveituframkvæmdir |
|
4.13 |
2009021 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Fjármálaráðstefna 2020 með breyttu sniði |
|
4.14 |
2006012 - Skotfélag Snæfellsness - Ársreikningar og ársskýrsla 2019 |
|
4.15 |
2006009 - Bongó slf - Samningur um afnot af Sögumiðstöð sumarið 2020 |
|
4.16 |
2008031 - Advania - vinnslusamningur |
|
4.17 |
2009008 - Þjóðskrá Íslands - Þjónustusamningur 2020 |
|
4.18 |
2009007 - Síminn hf - Þjónustusamningur 2020 |
|
4.19 |
2006029 - Umhverfisstofnun - Svar við úrbótaáætlun og athugasemdum rekstraraðila |
|
4.20 |
2008028 - Kirkjufell, fjall í bæ - Styrkumsókn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis |
|
4.21 |
2009036 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Uppbyggingarteymi stöðuskýrsla 5 |
|
4.22 |
2002036 - HSH - Héraðsþing HSH |
|
5. |
Bæjarráð - 556 - 2009005F |
|
5.1 |
1909023 - Fjárhagsáætlun 2020 |
|
5.2 |
2009045 - Fjárhagsáætlun 2021 |
|
5.3 |
2007002 - Grundarfjarðarbær - Skiltastefna |
|
5.4 |
2009046 - Grundarfjarðarbær - stytting vinnuvikunnar skv. kjarasamningum |
|
5.5 |
2009042 - FSS - Fundargerð 110. fundar stjórnar FSS |
|
6. |
Menningarnefnd - 27 - 2005004F |
|
6.1 |
1801048 - Sögumiðstöðin |
|
6.2 |
2004007 - Menningarnefnd - menning á tímum Covid-19 |
|
6.3 |
2001002 - Ljósmyndasamkeppni Grundarfjarðar 2020 |
|
6.4 |
2009023 - Rökkurdagar 2020 |
|
6.5 |
2009024 - Jólaundirbúningur menningarnefndar 2020 |
|
7. |
Íþrótta- og æskulýðsnefnd - 97 - 2008001F |
|
7.1 |
1908016 - Þríhyrningur - hugmyndir, hönnun, endurbætur |
|
7.2 |
2009030 - Íþróttamaður Grundarfjarðar 2020 |
|
7.3 |
2005038 - Vinnuskóli 2020 |
|
7.4 |
2003008 - Sumarnámskeið fyrir börn 2020 |
|
7.5 |
2008006 - Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands - Göngum í skólann 2020 |
|
8. |
Skólanefnd - 154 - 2006006F |
|
8.1 |
1808034 - Málefni grunnskólans |
|
8.2 |
1808036 - Málefni leikskóladeildarinnar Eldhamra |
|
8.3 |
1808035 - Málefni tónlistarskólans |
|
8.4 |
1908016 - Þríhyrningur - hugmyndir, hönnun, endurbætur |
|
8.5 |
2006037 - Mennta- og menningamálaráðun. - Skýrsla um náms- og starfsráðgjöf í grunnskólum á Íslandi |
|
8.6 |
2009031 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Á hvaða róli erum við með skólann? - Morgunverðarfundur um skólamál |
|
9. |
Skipulags- og umhverfisnefnd - 222 - 2009004F |
|
9.1 |
1806029 - Kosning formanns skipulags- og umhverfisnefndar |
|
9.2 |
1809025 - Siðareglur kjörinna fulltrúa í Grundarfjarðarbæ |
|
9.3 |
1805034 - Aðalskipulag Grundarfjarðar 2019 - 2039 |
|
9.4 |
2004020 - Grund 2 - Hótel |
|
9.5 |
2004016 - Lóðarblöð 2020 |
|
9.6 |
1902034 - Stöðuleyfi |
|
9.7 |
2009040 - Grundargata 27 - umsókn vegna þakendurnýjunar |
|
9.8 |
1901013 - Búlandshöfði - Viðbygging Eyrarsveit ehf. |
|
9.9 |
1902012 - Hlíðarvegur 5 - Byggingarleyfi |
|
9.10 |
2009034 - Grundargata 16 - Bílastæðamál |
|
9.11 |
2009047 - Vegagerðin, Vesturlandsumdæmi - Starfshópur, girðingar umbætur og hagræðing |
|
9.12 |
2009012 - Mál frá skipulags- og byggingarfulltrúa |
|
10. |
Hafnarstjórn - 11 - 2008003F |
|
10.1 |
2009033 - Skipulagsmál á hafnarsvæði |
|
Fjármál |
||
11. |
Greitt útsvar 2020 - 2002001 |
|
Lagt fram yfirlit yfir greitt útsvar janúar-september 2020, ásamt samanburði milli sveitarfélaga á Vesturlandi. Skv. yfirlitinu hefur greitt útsvar Grundarfjarðarbæjar lækkað um 2,5% miðað við janúar-september í fyrra. |
||
12. |
Fjárhagsáætlun 2020 - 1909023 |
|
Endurskoðuð fjárhagsáætlun ársins 2020. |
||
Afgreiðslumál |
||
13. |
Lánasjóður sveitarfélaga - Lántaka vegna endurfjármögnunar - 2002028 |
|
Grundarfjarðabær hefur fengið vilyrði Lánasjóðs sveitarfélaga um nýtt lán til uppgreiðslu á láni hjá Arionbanka frá árinu 2013. |
||
14. |
Kosning í nefndir skv. B lið 47. gr. samþykktar um stjórn Grundarfjarðarbæjar - 1806014 |
|
Kosning viðbótarfulltrúa í ungmennaráð, aðal- og varamanna. |
||
15. |
Aðalskipulag Grundarfjarðar 2019 - 2039 - 1805034 |
|
Endanleg útgáfa aðalskipulagstillögu, eftir lagfæringar vegna athugasemda Skipulagsstofnunar, skv. afgreiðslu í 222. fundargerð skipulagsnefndar. |
||
16. |
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - Hugsanleg breyting á heilbrigðiseftirlitssvæðum - 2009052 |
|
Fyrir liggur ósk um að Kjósarhreppur komi yfir á heilbrigðiseftirlitssvæði Vesturlands. Málið er til umsagnar hjá sveitarfélögum á Vesturlandi. |
||
Erindi til kynningar |
||
17. |
Þríhyrningur - hugmyndir, hönnun, endurbætur - 1908016 |
|
Hugmynd/útfærsla Þríhyrnings, útikennslu- og fjölskyldugarðs, skv. fyrri vinnu íþrótta- og æskulýðsnefndar. |
||
18. |
FSS - Fundargerð aðalfundar FSS f. rekstursárið 2019 - 2010006 |
|
19. |
Svæðisgarður Snæfellinga - Fundargerð 14. ágúst 2020 - 2010007 |
|
20. |
Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerð 887. fundar stjórnar sambandsins - 2009051 |
|
21. |
Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerð 888. fundar stjórnar - 2010004 |
|
22. |
Samband íslenskra sveitarfélaga - Á hvaða róli erum við með skólann - Morgunverðarfundur SÍS um skólamál - 2009031 |
|
Fjarfundur verður haldinn 12. október nk. |
||
23. |
Vegagerðin, Vesturlandsumdæmi - Starfshópur, girðingar umbætur og hagræðing - 2009047 |
|
Ósk um upplýsingar. Áður lagt fram í skipulags- og umhverfisnefnd. |