219. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar veður haldinn fimmtudaginn 16. ágúst 2018, í Ráðhúsi Grundarfjarðarbæjar, kl. 16:30.

Fundurinn er opinn öllum frá kl. 17:30.

 

 

Dagskrá:

 

Annað

1.

Störf bæjarstjórnar á kjörtímabilinu - Umræða - 1808012

 

Lokaður dagskrárliður

     

2.

Atvinnumál - Umræða - 1808013

 

Lokaður dagskrárliður

 

Fundargerðir

3.

Bæjarráð - 514 - 1806006F

 

3.1

1501066 - Lausafjárstaða

 

3.2

1804051 - Greitt útsvar 2018

 

3.3

1806028 - Rekstrarleyfi, Hægt og hljótt ehf., umsögn

 

3.4

1806031 - Líf og sál ehf., úttekt

 

3.5

1804014 - Sögumiðstöðin

 

3.6

1804034 - Íbúðalánasjóður - Ölkelduvegur 9

 

3.7

1803027 - Íbúðalánasjóður - Grundargata 69

 

3.8

1806032 - Hrannarstígur 18, íbúð nr. 104

 

3.9

1806033 - Hrannarstígur 18, viðgerðir

 

3.10

1806036 - Samningur um ljósmyndun 2018

 

3.11

1710023 - Framkvæmdir 2018

 

3.12

1806037 - Sundlaugin, heimsókn.

 

3.13

1806022 - Umhverfisrölt

 

3.14

1806041 - Erindisbréf

 

3.15

1806035 - Kirkjufellsfoss, hönnun

 

3.16

1804036 - Orkustofnun, umsókn um efnistöku

 

3.17

1806034 - Ársreikningur UMFG fyrir árið 2017

 

3.18

1806026 - Almannavarnarnefnd, samkomulag

 

3.19

1806038 - Grundargata 30, húsaleigusamningur

     

4.

Bæjarráð - 515 - 1807001F

 

4.1

1501066 - Lausafjárstaða

 

4.2

1807012 - Launaáætlun janúar-júní 2018

 

4.3

1807013 - Tíu ára yfirlit 2008-2017

 

4.4

1807010 - Á góðri stund, umsögn

 

4.5

1807015 - Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

 

4.6

1807002 - Consello ehf., tryggingaráðgjöf

 

4.7

1806022 - Umhverfisrölt

 

4.8

1807017 - Gatnagerð, Nesvegur/Sólvellir

 

4.9

1806035 - Kirkjufellsfoss, hönnun

 

4.10

1807018 - Bakkastofa Culture center

 

4.11

1803006 - Persónuverndarmál

 

4.12

1807019 - Skipulagsstofnun, tillaga að deiliskipulagi við Grundarfjarðarflugvöll

 

4.13

1806032 - Hrannarstígur 18, íbúð nr. 104

 

4.14

1801023 - Nesvegur 13

 

4.15

1807021 - Námsferð til Danmerkur

 

4.16

1409024 - Skólaakstur

 

4.17

1807011 - Gangstéttir 2018

 

4.18

1807024 - Starfsmannastefna Grundarfjarðarbæjar

 

4.19

1807025 - Söguskilti, tillaga

 

4.20

1804039 - Skipulags- og byggingafulltrúi, starf

 

4.21

1807026 - FISK Seafood ehf. - Uppsögn starfsmanna

 

4.22

1807008 - Íslensk orkumiðlun ehf., fyrirspurn um raforkukaup

 

4.23

1807006 - Vegagerðin, svar við umsókn um fjárveitingu til styrkvega 2018

 

4.24

1807016 - Samband ísl. sveitarfélaga, fundargerð 860. fundar stjórnar

 

4.25

1807014 - Samband íslenskra sveitarfélaga, fundargerð 861. fundar stjórnar

 

4.26

1807004 - Leikskólinn, alþrif

 

4.27

1807001 - HSH, þakkarbréf

 

4.28

1807023 - Ríkisstjórn Íslands, fundur 16. júlí 2018

     

5.

Bæjarráð - 516 - 1808001F

 

5.1

1806032 - Hrannarstígur 18, úthlutun íbúðar nr. 104

 

5.2

1804039 - Skipulags- og byggingafulltrúi, umsóknir

 

5.3

1808002 - Verkefni og verklegar framkvæmdir sem heyra undir skipulags- og byggingafulltrúa - umræða

     

6.

Bæjarráð - 517 - 1808005F

 

6.1

1804039 - Skipulags- og byggingafulltrúi - umsóknir

 

6.2

1803061 - Framkvæmdasjóður ferðamannastaða, Kirkjufellsfoss, samningur

 

6.3

1807029 - Verksamningur vegna gangstétta

 

6.4

1807030 - Verksamningur vegna grunnskóla

     

7.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 192 - 1806005F

 

7.1

1806029 - Erindisbréf ásamt kosningu formanns, varaformanns og ritara

 

7.2

1406005 - Stjórnsýslulög

 

7.3

1801049 - Fellasneið 8, lóðaumsókn

 

7.4

1806019 - Fundartími nefnda

 

7.5

1802038 - Grundarfjarðarflugvöllur. Bygging flugskýlis.

 

7.6

1806022 - Umhverfisrölt

 

7.7

1805034 - Aðalskipulag Grundarfjarðar 2018 - 2038

     

8.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 193 - 1807002F

 

8.1

1802038 - Grundarfjarðarflugvöllur-deiliskipulag

 

8.2

1803060 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi að Hálsi

 

8.3

1805031 - Grundargata 82 og 90 - Grenndarkynning

 

8.4

1806022 - Umhverfisrölt

 

8.5

1805034 - Aðalskipulag Grundarfjarðar 2018 - 2038

     

9.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 194 - 1808002F

 

9.1

1801049 - Fellasneið 8, lóðaumsókn

 

9.2

1805034 - Aðalskipulag Grundarfjarðar 2018 - 2038

 

9.3

1805034 - Aðalskipulag Grundarfjarðar 2018 - 2038

 

9.4

1807027 - Skipulagsmál

     

10.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 195 - 1808006F

 

10.1

1805031 - Grenndarkynning - Grundargata 82 og 90

 

 

 

 

10.2

1808023 - Fellasneið 4 - Umsókn um byggingarleyfi

 

10.3

1808021 - Grundargata 82 - Umsókn um lóð

 

10.4

1808022 - Hlíðarvegur 7 - Umsókn um lóð

 

10.5

1802038 - Grundarfjarðarflugvöllur-deiliskipulag

 

10.6

1706003 - Fellabrekka 5 - Lóðaúthlutun

 

10.7

1808024 - Sorphirðudagatal 2019

 

Afgreiðslumál

11.

Kosning í nefndir skv. B lið 47. gr. samþykktar um stjórn Grundarfjarðarbæjar - 1806014

 

Kosning í öldungaráð, frestað á síðasta fundi bæjarstjórnar

     

12.

Kosning í nefndir skv. B lið 47. gr. samþykktar um stjórn Grundarfjarðarbæjar - 1806014

 

Kosning í ungmennaráð, frestað á síðasta fundi bæjarstjórnar

     

13.

Ráðningarsamningur bæjarstjóra - 1808014

     

14.

Skoðun á tekjum Grundarfjarðarbæjar - 1808015

     

15.

Endurskoðun fjölskyldustefnu Grundarfjarðarbæjar - 1808016

     

16.

Persónuverndarstefna - 1808017

     

17.

Tilnefning fulltrúa í nefnd um endurskoðun svæðisáætlunar um meðhöndlun sorps - 1808020

     

 

Erindi til kynningar

18.

Reglugerð um starfsemi slökkviliða - 1808019

     

19.

Umhverfisstofnun, áætlun hafnaryfirvalda um móttöku úrgangs og farmleifa frá skipum - 1807005

     

20.

Skólaakstur 2019-2021 - 1807031

     

21.

Ferðamálastofa - Opið fyrir umsóknir um styrki frá NATA - 1808004

     

22.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - Kynningarfundir um frumvarp um nýja stofnun fyrir verndarsvæði - 1808009

     

23.

Menntamálastofnun. Samstarfsverkefni um snemmtæka íhlutun - 1808010

     

24.

Eldor - Brunavarnarskýrsla vegna Borgarbrautar 17 - 1805027

     

25.

Eldor - Brunavarnarskýrsla vegna Sólvalla 3 - 1805028

     

26.

Minnispunktar bæjarstjóra - 1808018