Bæjarstjórnarfundur

Fundurinn er öllum opinn

 

296. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn fimmtudaginn 13. mars 2025, í Ráðhúsi Grundarfjarðar, kl. 16:30.

 

Dagskrá

Annað

1.  

Minnispunktar bæjarstjóra - 2205020

 

   

2.  

Störf bæjarstjórnar á kjörtímabilinu 2022-2026 - 2205021

 

   

3.  

Ályktun um viðhald þjóðvega á Snæfellsnesi - 2009014

   

 

   

4.  

SSV - Beiðni sveitarstjórna á Vesturlandi um neyðarfund og skipan viðbragðshóps - 2503003

 

 

 

   

Fundargerð

5.  

Bæjarráð - 633 - 2502005F

 

5.1  

2501016 - Lausafjárstaða 2025

 

5.2  

2502020 - Greitt útsvar 2025

 

5.3  

2501025 - Framkvæmdir 2025

 

5.4  

2501012 - Miðbær - skipulag og markaðssókn

 

5.5  

2502024 - Starf íþrótta- og tómstundafulltrúa

 

5.6  

2502022 - Leikskólinn Sólvellir, Sólvöllum 1 - Skýrsla eldvarnaeftirlits vegna máls nr 25-0343

 

5.7  

2502023 - Grundarfjarðarhöfn - Viðbygging

 

5.8  

2502021 - SSV - Aðalfundarboð

 

5.9  

2501028 - Jafnréttisstofa - Inngilding og samþætting - fræðsla fyrir sveitarfélög

 

5.10  

2501026 - Slökkvilið Grundarfjarðar - Ársskýrsla 2024

 

   

6.  

Íþrótta- og tómstundanefnd - 113 - 2502003F

 

6.1  

2311027 - Gönguleiðir og hjólreiðastígar

 

6.2  

2501021 - Félag íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafulltrúa - Áskorun á sveitarfélög

 

6.3  

2412014 - UMFG - samtal um aðstöðumál

 

   

7.  

Ungmennaráð - 12 - 2502002F

 

7.1  

2501021 - Ályktun um áfengissölu á íþróttaviðburðum.

 

7.2  

2412014 - UMFG - samtal um aðstöðumál

 

7.3  

2409025 - SSV - Ungmennaþing Vesturlands 2024

 

   

8.  

Skipulags- og umhverfisnefnd - 266 - 2502004F

 

8.1  

2501012 - Miðbær - skipulag og markaðssókn

 

8.2  

2312014 - Tillaga um breytingu á deiliskipulagi Ölkeldudals

 

8.3  

2211011 - Skíðadeild UMFG - Þjónustuhús

 

8.4  

2501010 - Reglur um skilti

 

8.5  

2502017 - Reglur um umgengni

 

8.6  

2403026 - Stækkun á aðstöðu Vestur Adventure í Torfabót

 

8.7  

2502019 - Landsnet Kerfisáætlun 2025-2034

 

   

Afgreiðslumál

9.  

Minnispunktar bæjarstjóra um kjarasamning kennara - 2503008

   

 

   

10.  

Fjárhagsáætlun 2025 - 2409008

 

 

 

   

11.  

Lánasjóður sveitarfélaga - Lántaka 2025 - 2503006

   

 

   

12.  

Miðbær - skipulag og markaðssókn - 2501012

   

 

   

13.  

Tillaga um breytingu á deiliskipulagi Ölkeldudals - 2312014

 

 

 

   

14.  

Markaðs- og kynningarmál 2025 - 2501011

   

 

   

15.  

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga - Endurskoðaðar samþykktir FSS - 2502010

   

 

   

16.  

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands - Sameiginleg gæludýrasamþykkt, uppfærð drög - 2502008

   

 

   

17.  

Umhverfisvottun Snæfellsness - Sjálfbærnistefna Snæfellsness - 2503001

 

 

 

   

18.  

Beiðni bæjarfulltrúa um leyfi frá störfum - 2503013

 

   

Erindi til kynningar

19.  

Þjónusta og ráðgjöf við atvinnulíf - 2503012

 

 

 

   

20.  

Hrannarstígur 36 - sala á húsnæði - 2501008

 

 

 

   

21.  

Sorpurðun Vesturlands - Aðalfundarboð 2025 - 2503004

   

 

   

22.  

Umsögn um strenglagningu RARIK um þjóðlenduna Eyrarbotn - 2502002

 

 

 

   

23.  

Breiðafjarðarnefnd - Fundargerðir 2025 - 2503005

   

 

   

24.  

SSKS - Fundargerðir 2025 - 2503009

   

 

   

25.  

Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - Fundargerð 84 - 2503010

   

 

   

26.  

Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir 2025 - 2502011