- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi starfar á vegum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins. Hlutverk sjóðsins er að veita styrki til rannsóknaverkefna, sem auka verðmæti sjávarfangs og til verkefna sem taka á öllum þáttum sjávarútvegs og fiskeldis.Styrkirnir eru til hagnýtra rannsókna og ætlaðir einstaklingum, fyrirtækjum, rannsókna-, þróunar- og háskólastofnunum.
Nánari upplýsingar finnast hér.