- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög skv. Ákvæðum reglugerðar nr. 999/2010um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2010/2011
Grundarfjarðarbær (Grundarfjörður)
Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðalögum sbr. auglýsingu nr. 68/2011 í Stjórnartíðindum.
Bolungarvík
Kaldrananeshreppur (Drangsnes)
Strandabyggð (Hólmavík)
Blönduósbær (Blönduós)
Grýtubakkahreppur (Grenivík)
Umsóknum skal skilað til Fiskistofu á eyðublaði sem er að finna hér. Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar 2011.
Fiskistofa 21. janúar 2011