Auglýsing um kjörfund vegna forsetakosninga þann 30. júní 2012
28.06.2012
Stjórnsýsla - fréttir
Kjörfundur í Grundarfirði vegna forsetakosninga verður haldinn laugardaginn 30. júní 2012 í Samkomuhúsi Grundarfjarðar. Kjörfundur stendur yfir frá kl. 10:00 til kl. 22:00. Kjósendur þurfa að framvísa persónuskilríkjum.