- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Auglýsing um kjörfund vegna alþingiskosninga 2021
Kjörfundur vegna alþingiskosninga í Grundarfirði verður í Samkomuhúsi Grundarfjarðar
laugardaginn 25. september.
Kjörfundur stendur yfir frá kl. 09:00-22:00.
Kjósendur þurfa að framvísa persónuskilríkjum.
Á kjörskrá í Grundarfjarðarbæ eru alls 536; 278 karlar og 258 konur.
Hér geta kjósendur kannað hvort og hvar þeir eru á kjörskrá.
Einnig er hægt að kjósa utan kjörfundar í Ráðhúsi Grundarfjarðar, Borgarbraut 16 efri hæð. Opið á virkum dögum frá kl. 10-14. Á kjördag er hægt að kjósa til kl. 13:00 í samráði við Helgu Sjöfn Ólafsdóttur, sími 8697250
Kjörstjórn Grundarfjarðarbæjar