Atvinnuráðgjafi SSV í Grundarfirði

 

Helga Guðjónsdóttir atvinnuráðgjafi SSV verður til viðtals í Sögumiðstöðinni  Grundarfirði mánudaginn 7.september 2020 kl. 10-12.

Verkefni atvinnuráðgjafa felast í að vera einstaklingum, fyrirtækjum og sveitarstjórnum til aðstoðar á sviði atvinnumála. M.a. er veitt:

  • aðstoð við að greina vandamál
  • leiðbeiningar um hvar er hægt að fá aðstoð, bæði fjárhagslega og tæknilega frá stoðkerfum atvinnulífsins
  • aðstoð við gerð umsókna til sjóða
  • aðstoð við gerð rekstraráætlana
  • aðstoð við markaðsmál

 Tímapantanir eru hjá Helgu í síma 895-6707

Utan viðveru hér, má svo alltaf hafa samband við SSV og fá símtal eða panta viðtal við ráðgjafa SSV í atvinnu- og menningarmálum.
Sími SSV er 433-2310.