- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Næsti viðburður bókasafnsins er Norræna bókasafnavikan sem hefst 10. nóvember með upplestri við kertaljós og er þemað ástin til Norðurlandanna.
Dagskráin hefst kl. sex, kl. 18:00.
Bangsadagurinn. Fjölmörg börn og bangsar heimsóttu bókasafnið föstudaginn 24. okt.
|
Þau tóku bangsana sína, foreldra, afa og fleiri persónur með. Úrslit í bangsagetrauninni voru kynnt kl. 17, mánudaginn 27. okt. Sjá myndir og fleira á fréttasíðu bókasafnsins. Lestur er lykill að þekkingu og betri framtíð er bæklingur frá Námsgagnastofnun. Lesum, hlustum, lærum og njótum. Sjá meira á vefsíðu bókasafnsins. |