- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Ársfundur Vestnorræna ráðsins verður haldinn í Grundarfirði og hefst í dag, 25. ágúst og stendur fram á miðvikudag. Alls verða gestir um 40 frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi. Karl V. Matthíasson hefur gengt formennsku í ráðinu síðastliðið ár og er hann einnig formaður Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins. Jafnframt verður haldinn þemadagur um sameiginlega sögu og menningu Vestur-Norðurlanda í Sögumiðstöðinni.