Uppbyggingarsjóður Vesturlands

Opnað fyrir umsóknir

Spjallarinn fimmtudagskvöld 9. júlí

Leshópurinn Köttur út í mýri ætlar að bjóða gestum í óvissuferð að hætti hópsins í húsnæði Bókamarkaðsins að Borgarbraut 2, fimmtudagskvöldið 9. júlí klukkan 21.

Bæjarstjórnarfundur

240. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn 6. júlí 2020.

Takk-veggurinn í Grundarfirði

Við Samkomuhúsið í Grundarfirði er búið að mála "takk-vegg".

Sveitarfélögin á Snæfellsnesi umhverfisvottuð í ellefta sinn

Sveitarfélögin á Snæfellsnesi hlutu nýverið umhverfisvottun EarthCheck á starfsemi sína. Er það í ellefta skiptið sem þau hljóta slíka vottun. Snæfellingar halda því áfram að vera leiðandi samfélag í úrbótum í umhverfis- og samfélagsmálum.