Rósa Guðmundsdóttir og Aðalsteinn Þorvaldsson, sóknarprestur
Síðastliðinn fimmtudag mætti Rósa Guðmundsdóttir og gaf fyrir hönd Guðmundar Runólfssonar hf. Grundarfjarðarkirkju 3 metra hátt sígrænt jólatré sem kirkjugestir munu njóta á jólum næstkomandi ára.