Hér kemur áramótakveðja frá Grundarfjarðarbæ á síðasta degi ársins
Með þökkum fyrir samvinnu og samfylgd á árinu 2022.
Einlæg ósk um góða og gjöfula tíma á nýja árinu 2023!
 
Um myndbandið:
 
Söngur: 
Ellen Alexandra Tómasdóttir, Gunnar Smári Ragnarsson, Kjartan Jósefsson og Klara Dögg Tryggvadóttir.
Amelía Rún Gunnlaugsdóttir, Rakel Mirra Steinarsdóttir og Sylvía Rún Guðnýjardóttir.
 
Upptaka söngs og hljóðblöndun:  Þorkell Máni Þorkelsson
 
Aðstoð: Linda María Nielsen
 
Lag og texti upphaflega:  “Stjörnurnar” eftir Hr. Hnetusmjör og Ásgeir Orra Ásgeirsson
 
Undirspil: Ásgeir Orri Ásgeirsson, fengið að láni með góðfúslegu leyfi lagahöfunda
 
Texti: Haukur Smári Ragnarsson 13 ára, Gunnar Smári Ragnarsson 10 ára og Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri
 
Myndir, myndvinnsla og samsetning: Tómas Freyr Kristjánsson
 
Teiknuð mynd: Herborg Árnadóttir
 
Eldri ljósmyndir eru úr safni ljósmynda Bærings Cecilssonar @bæringsstofa

 

Hér má skoða áramótakveðju Grundarfjarðarbæjar 31. desemeber 2021

Hér má sjá áramótakveðjuna 31. desember 2020 

Hér má sjá áramótakveðjuna 31. desember 2019