Almennar sveitastjórnarkosningar fara fram laugardaginn 27. maí 2006. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er hafin í umdæmi Sýslumanns Snæfellinga, fer hún fram á eftirtöldum stöðum:

 

Skrifstofu sýslumanns, Borgarbraut 2 í Stykkishólmi,

virka daga kl. 10:00 – 15:30

 

Skrifstofu sýslumanns, Hrannarstíg 2 í Grundarfirði,            

virka daga kl. 13:00 – 14:00

 

Skrifstofu sýslumanns, Bankastræti 1a í Ólafsvík,                

virka daga kl. 10:00 – 15:00

 

Skrifstofu hreppsstjóra, Þverá í Eyja-og Miklaholtshreppi, 

virka daga kl. 12:00 – 13:00

 

Skrifstofu hreppsstjóra, Mýrdal II í Kolbeinstaðahreppi,      

virka daga kl. 12:00 – 13:00

 

Hægt er að kjósa á öðrum tíma samkvæmt nánara samkomulagi við viðkomandi kjörstjóra.

 

Kjósendum er bent á að hafa persónuskilríki meðferðis á kjörstað.