- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Aðstoðarmatráður – tímabundin störf
Grundarfjarðarbær óskar eftir að ráða starfskraft fyrir skólaárið 2022-2023 í 50% starf til að sinna aðstoð í eldhúsi Leikskólans Sólvalla. Vinnutími er skv. samkomulagi.
Jafnframt er óskað eftir starfskrafti tímabundið 28. september til 1. nóvember 2022 í 100% starf við aðstoð í eldhúsi. Vinnutími er kl. 8:00-16:00. Einnig kemur til greina að ráða tvo í starfsmenn í 50% starf.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Dala- og Snæfellsness (SDS).
Nánari upplýsingar um starfið veitir Heiðdís Lind Kristinsdóttir, leikskólastjóri, í síma 438 6645 eða með því að senda fyrirspurnir á heiddis@gfb.is.
Sótt er um störfin á vefsíðu Grundarfjarðarbæjar, www.grundarfjordur.is
Umsóknarfrestur er til 27. september nk. vegna afleysingar og 3. október vegna hlutastarfsins.