- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Aðstoðarmatráður óskast til starfa
Grundarfjarðarbær óskar eftir að ráða aðstoðarmatráð í hlutastarf skólaárið 2024-2025. Um tímabundið starf er að ræða til loka vorannar 2025, með möguleika á framlengingu. Starfsstöð er í Fjölbrautaskóla Snæfellinga.
Starf aðstoðarmatráðs felst í aðstoð við matráð við matreiðslu hádegisverðar, skömmtun matar o.fl. Vinnutími er kl. 8:30-14:00 fjóra daga vikunnar, mánudag-fimmtudags.
Menntunar- og hæfniskröfur aðstoðarmatráðs:
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Gerð er krafa um hreint sakarvottorð.
Ráðið er í stafið frá 1. janúar 2025.
Umsóknarfrestur er til kl 12:00 þann 27. desember 2024.
Nánari upplýsingar um starfið eru veittar á bæjarskrifstofu, í síma 430 8500 eða gegnum netfangið grundarfjordur@grundarfjordur.is