Bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar hefur ákveðið að fram fari heildarendurskoðun á aðalskipulagi Grundarfjarðarbæjar. Núverandi aðalskipulag rennur út 2015. Óskað er eftir hugmyndum bæjarbúa, hvernig þeir vilja sjá bæinn vaxa og dafna.
Senda skal hugmyndir á byggingarfulltrúa bygg@grundarfjordur.is fyrir 11. mars 2015.
Bæjarstjórinn í Grundarfjarðarbæ