Fundarboð

Aðalfundur Eyrbyggja, Hollvinafélags Grundarfjarðar verður haldinn að Hótel Nordica þann 6. mars næst komandi kl. 20:00, í sal G á 2. hæð.

Venjuleg aðalfundarstörf

Brottfluttir Grundfirðingar eru sérstaklega boðnir velkomnir

 

Stjórnin