- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Bæjarhátíð Grundfirðinga, Á góðri stund í Grundarfirði, var haldin um síðustu helgi. Hátíðin tókst mjög vel í einstakri veðurblíðu. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá hátíðarhöldunum.
Gulur, rauður, grænn og blár! |
Brekkusöngur við brennu á Grundarkampi |
Börn og fullorðnir skemmtu sér vel í tivolítækjunum |
Hoppukastalinn var vinsæll hjá yngstu kynslóðinni |
Útileikhús eftir grillveisluna |
Gula hverfið |
Rauða hverfið |
Græna hverfið |
Bláa hverfið |
Bæjarstjórinn sýndi mikil tilþrif! |